Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 20
16 Alexander Jóliannesson ANDVAHI að suma, vöktu þau athygli margra, og svipaðar sltoðanir komu seinna í'ram innan kirkjunnar sjálfrar fyi'ir xitlend áhrif og vöktu aftur deilur. Um þessi skrif sagði Matthías Jochums- son t. d., að þau væru ungæðisleg, en höfundurinn skarpur og skáldmæltur og „vill auðsjáanlega segja satt og rétt eins og hann meinar“ og segir, að það sé „fögur og tápmikil stefna hjá ýmsum vorum yngri manna“ að „forðast allan garnlan og nýjan yfirdrepsskap“. Skoðanir sínar á þessum efnurn dró Þorsteinn saman i einni greininni svo: „Og Jxeir, sem ekki trúa því, að mannkynið eigi hér fyrir höndum að fullkomnast, ná betri og betri lífskjörum, og ekki vilja vinna að framförum jxess, af þvi að þau séu einskisverð — þeir eru nútímans vantrúarmenn, þrátt fyrir allar himnaprédikanir. Vellíðan mannanna hér á jörðunni, fullkomnara líf, berli sið- ii% hærri og fegurri hugsjónir, leitun nýrra og nýrra sanninda, Jietta eru boðorð framfaranna og geta verið markmið allrar speki, alls skáldskapar, allra hugsjóna, í einu orði: markmið lífsins." („Sunnanfari“, jan. 1895). Þá sagði liann einnig, að „ritningin hefði i sér fólgin rnörg og fögur sannindi“ og fór vinsamlegum orðum um gildi presta fyrir íslenzkt menningarlíf. Hann var mjög vel að sér í ís- lenzkum sálmakveðskap og hafði miklar mætur á Hallgrími Péturssyni. Hann átti sæti í nefnd, senx skipuð var til að end- urskoða sálmabókina, og gaf hún út viðbæti við hana (1933), og stóð talsverður styr um jxá bók. Þorsteinn horfði franx í tímann. Hann fylgdist með ölluni andlegum hræringum sinnar tíðar og var að ýnxsu leyti á undan samtíð sinni, eins og sýnt hefur verið. Heimsstyi’jöldin fyrri markaði tímamót, og fullveldisviðui’keixning Daixa 1918 breytti ýmsu til batnaðar á landi voru. Sjálfstraust íslendinga óx, athafnalífið blónxgaðist, og margs konar breytingar til batnaðar urðu í jxjóðlifi og háttum. í „Heimsstyi’jöldinni“ eru prentaðar tímamótahugleiðingar eftir Þorstein, og niunu upp- haflega vera kafli úr ræðu, en felldar inn í frásögnina um stríðið. Kemst hann jxar m. a. jxannig að orði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.