Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 73
ANDVARl Við Skaftárelda 69 annarri óhollustu, svo að kenndi sviða, ei' kom á bert hörund, en gras visnaði undan og brunablettir komu á ull á nýrúnu sauðfé. Um sinn lagði þó gosmökkinn að mestu inn yfir öræfi. Á því gekk svo allt sumarið, að gossvæluna og öskumökkinn bar ýmist frá byggðinni eða yfir hana, eftir því sem vindur- inn blés. Af mistri, sem fyllti loftið jafnan, var sólin á að lita sem rauður eldhnöttur og tunglið rautt sein blóð, en þegar slikrar birtu naut, sló rauðum bjarma á jörð. Þessi mikli roði á lofti var einkum algengt fyrirbrigði i sjálfum eldsveitunum. En annars hvíldi óvenjulegt mistur og móða yfir gervöllu landinu, er hélzt lengstum jjetta sumar, allt fram á haust, sem síðar skal Jýst, og við þessa móðu voru harðindi þau kennd, er eldgosinu fylgdu, en ekki gosið sjálft, og má af því marka, hversu óvenjulegt var fyrirbrigði þetta og' ógurlegt í augum manna, er skildu ógerla, hvers eðlis það var. III. í frásögnum um Skaftárelda eru einkum þrjú atriði, sem vert er að athuga sérstaldega — auk hins gífurlega hraun- i’ennslis, sem áður var lýst. Þessi atriði-eru: öskufallið, eld- móðan og óholliista sú, er gosinu fylg'di. í frásögnum eru þessi atriði að jafnaði ofin saman, enda nátengd, því að að vísu var eldmóðan blandin öskuryki, og óhollustan, sem mengaði and- rúmsloftið og' spillti gróðri jarðarinnar, stafaði aí' gufum, i'eyk og öskuryki frá gosstöðvunum. Þó skal þetta athugað nokkuð sitt í hverju lagi. Tökum fyrst öskufallið. Eins og kunnugt er, er öskufall, misjafnlega mikið, samfara flestuin eldgosum. Upp úr sumum eldvörpum kemur jafnaðarlega tóm aska og vikur. Sú hefur raun á orðið um gosin úr Kötlugjá og gosin úr Vatnajökli, við Grímsvötn. Úr Heklugígum liafa runnið geysimikil hraun, sem kunnugt er, en þar liafa líka orðið stórfelld ösku- og vikur- g°s, er valdið hafa tjóni auk heldur víðs fjarri upptökum sín- 11111 • Má um þetta nefna hin miklu Heklugos árið 1300, 1597, 1619, 1693 og 1766. Heimildir eru að vísu ekki fjölskrúðugar om sum þessara gosa, en að því er næst verður komizt, er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.