Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 38

Andvari - 01.01.1945, Síða 38
34 Meistari H. H. ANDVAIit höfum vér aö hætti hinna mestu menningarþjóða mitt á meðal vor vorn eiginn mannkynsfræðara, er stendur fyllilega jafn- fætis hverjum hinna að líkamlegu og andlegu atgervi, enda nýtur eins og hinir þeirrar viðurkenningar meðal hinna skrift- lærðu þjóðarinnar, að hann sé ekki með öllum xnjalla, þótt hann sé að því leyti fremstur meðal jafningja, að hann er náttúrufræðingur að upplagi og námi og því líldegastur þess háttar manna til að skilja eðli og tilgang alheims og mann- kyns. Oss íslendingum hættir einnig við vantrausti á máli voru. Til þess að vinna bug á því, svo að vér getum dugað ís- lenzku máli, þurfum vér að þekkja sannleikann um íslenzk- una, en hann er sá, að hún er Iika hverju öðru máli jafnsnjöll, ef reynt ér og rétt er á haldið, og að ýxnsu leyti öðrum málum fremri. Undirstöðuatriði verndunar og viðhalds og eflingar á islenzku máli er jxá sannfæring um jxessi sannindi. Þetta verð- ur að vera trúarsetning vor og lífsregla, ef vér ætlum að halda áfram að vera íslendingar. Ef vér viljum vera Islendingar, halda áfram að vera íslend- ingar, þá verðum vér fyrst og fremst að leggja rækt við is- lenzk mál, — kenna það vel, læra það vel, kunna það vel. Það verður að vera undirstaða allrar menningarstarfsemi vorrar. Allt, sem vér fáumst við, verðum vér að grundvalla að andlega leytinu á máli voru. Mál er liugrenningar, hugsanir, búnar orðúm, orð, lxirt í hljóðum, liljóð, geymd i bókstöfum, menningararfur menntaþjóðar. í nxálinu býr líf og andi allrar menningarstarfsemi þeirrar þjóðar, sem talar það. I því birtist sál þjóðarinnar með þeim svip, sem hún lxer á hverjum tíma, björtum eða dimmum. daufum eða heiðum eftir lifnaði og liðan, en sjálft er málið l'yrst og fremst orð, og „orðin eru til alls fyrst“. Orðlaus ei mállaus, en það er eitthvað annað að oss íslendingum en þ^ð, að vér séurn mállausir. „Orð er á íslandi til um allt, sem ei
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.