Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 32

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 32
28 Meistari H. H. ANDVAHt Um fleira mætti gera svipaðan samanburð. Það er að verða í augum uppi, að það eru ekki ytri þjóðar- einkenni, sem veila oss íslendingum rétt til að lifa lífi voru sem sérstök þjóð og njóta þess í samskiptum við aðrar þjóðir, heldur einungis mál vort, bókmenntir og saga, eins og raunar oft hefur verið sagt, — því nær of oft, ekki meiri gaumur en því er gefinn í daglegu lífi voru. Ekki þarf sérlega djúpýðgi til þess að konta auga á, að svo megi fara, að eftir verði að síðustu það eitt, sent að vísu loðir tengst við, enda eftirtakanlegast, með því að það er bæði heyranlegt auðkenni og sjáanlegt, móðurmál vort í ræðu og riti með þeim sérkennilega hugsunarhætti, sem það lifir á og varðveitir jafnframt, meðan svo er. Örlagastund rennur upp, jtegar stefna missir rnarlcs, mark- miðs, verður reikul, óákveðin, tviátta. Maður er á ferð i tnyrkri, á sléttu, í logni, í drífu. Hann heldur ótrauður leiðar sinnar, því að stefnan er örugg, marlcmið ferðarinnar ákveðið, en hann þreytist, nemur staðar til hvíldar; andartaks-deyfö fellur yfir hann. Nú-nú. Hik lcemur á hann: Hver var stefnan? Ef hann gætir þess eklci þá að rasa eklci fyrir ráð fram, verður hilcið að efa, efinn að vantrausti, vantraustið að æði. Marks- ins er misst. Valdið yfir taugakerfinu gliðnar sundur, tapast. Maðurinn telcur á rás beint af augum, og nú er það undir hendingu einni lcomið, hvort hann heldur áleiðis eða snýr við eða hringsólar um sjálfan sig eða anar beinustu leið þangað, sem eina hættan gín við, eða þá, að hann slampast ef til vill nálægt réttri leið og verður bjargað eða hnigur örmagna niður og er úr sögunni. Ef hann hins vegar gætir sin, heldur leið- inni við stefnuna, varðveitir stillingu sína, þá öðlast hann nýtt þrek við hvíldina; hugrór fer hann síðan leiðar sinnar, og örlagastund hans líður Iijá eins og draumur, sem ekki er unnt að muna salcir atburðaleysis. Maður er einstaklingur, en þjóð er sama stærð margfölduð, heild slíkra einstaklinga, mótaðra af svipuðum aðstæðum og áhrifum. Um hvor tveggja gilda sömu lögmál yfirleitt. Eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.