Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 87
ANDVARl Við Skaftárelda 83 hans. Nokkurt lið varð að þessu. í öðru lagi gerði verzlunar- stjórnin og stiftamtmaður ýmsar ráðstafanir um aukna vöru- l'lutninga til landsins og flutninga á vörum milli hafna innan- lands, takmörkun á útflutningi matvöru o. fl., er sjálfsagt kom að nokkru haldi, þótt ekki gæti það hindrað neyð og mann- tjón, eins og högum landsmanna var nii komið. Víða var svo ástatt, að menn gátu trauðlega dregið að sér vörur þótt til væri, vegna skorts á hestum, en auk þess var fjöldi manna svo illa farinn af harðrétti, að þeim varð trauðlega við bjargað með þurrum kornmat, eða annarri miður hentugri fæðu, þótl lil næðist. Neyðin hélzt því við, þrátt fyrir allt, og fór auk heldur vaxandi. VIII. Haustið 1784 var augljóst mál, að enn horfði til mikilla vandræða á íslandi, ekki sizt er landskjálftatjónið bættist of- an á. Má fara nærri um það, að margt hafi þá rætt verið um íslandsmál í Kaupmannahöfn meðal þeirra manna, er um þan mál áttu að fjalla. Hér var ekki auðvelt úr að ráða, enda kenndi hér að sjálfsögðu margra og sundurleitra sjónarmiða. LevetzoAV kammerherra, er þá var nýkominn úr íslandsför sinni, hafði að sjálfsögðu mikið til mála að leggja, og máttu tillögur hans sín því meira, er það var nú ráðið, að hann tæki við stiftamt- mannsembættinu af Thodal, er hann léti af starfi, en veitt vav honum embættið i apríl 1785 . Levetzow kammerherra var maður stríðlyndur, smámuna- samur og heldur gikkslegur, svo sem fram kom í viðskiptum hans við Hannes biskup1) o. 11., og nokkur liðþjálfablær a manninum og skoðunarhætti hans. Gætti þessa allmjög jafnan í enibættisrekstri hans og tillögum um landsmál. Lögreglufar vav honum m. a. mjög ríkt í huga, og koma vildi hann á stofn hér heimavarnarliði, sem nú myndi kallað vera, iil þess að halda uppi friði og reglu, ef slakað yrði á verzlunarhöftunum. í) Þœr dcilur spruttu m. a. af ]>vi, að Lcvetzow heimtaði, aS biskup ritaSi aaln sitt hóti neSar nafni stiftamtmanns á skjöl, er ]>eir áltu báSir hlut aS, og gekk ]>ref ]>etta svo langt, aS stjórnin varS a'ð skcrast i máliS!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.