Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 45
ANDVARt Lýðvelclishug\'ekja um islenzkt mál 41 Með þjóð vorri liafa nú á síðustu áratugum orðið miklar og margvíslegar framfarir, einkum í atvinnulegum efnum, svo sem olt er á orði liaft. Þótt ekki væri fyrir annað en sam- ræmis-sakir, þá hæfir ekki, að samtímis verði áframhaldandi hnignun í andlegum efnum, og enn sízt í því, sem mest er vert, málinu. Vér verðum því að nema staðar og snúa við, setja oss t‘ndurnýjuð markmið og keppa að þeim með ráðnum hug. l’il þessa rekur oss vegna smæðar vorrar ein röksemd enn: Sem þjóð höfum vér íslendingar eklcert annað að gera í næstu þús- und ár en að varðveita íslenzkt tnál. Ekkert annað getum vér íslend- ingar afrekað, sem aðrar þjóðir geta ekki vissulega gert jafn-vel eða betur. Fyrir oss er þetta líka mjög auðvelt verk. Oss lætur mála- hani yfirleitt betur en flestum öðrum þjóðum, sem ekki er ■>ð undra, því að „orðsins Iist“ hefur í meira en þúsund ár Nenð eitthvert helzta áhugaefni vort, og hugsanir vorar hafa ‘>llan þennan tíma fullt svo mikið snúizt um orð sem um af- komumálefni. í þessu viðhorfi er fólgin hin eiginlega arfleifð vor í menn- ■ogarlegum efnum, og hana er erfðaskylda vor að ávaxta. Þá er að taka rétt á viðfangsefninu, og þá er fyrst að byrja undirstöðunni: að gera menningarbrag vorn samhoðinn arf- leifðinni. & . Það verður að verða svo með oss sém með öðrum menn- iugarþjóðum, að skýrasta einkennið á menntuðum manni sé tuálfar hans, — það, að hann tali og riti móðurmál sitt hreint, ' andað og skýrt, svo að til fyrirmyndar sé öðrum, er skemmra e>u a veg komnir um menntún og menningu sakir einhvers lattai auðnuskorts. Þetta er líka slcilyrði vaxandi þjóðar- þroska. Það er ekki kenning, heldur fordæmi menntamanna, sem mannar þjóðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.