Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 58
54 Meistari H. H. ANDVAHt og kunnáttusamir rithöfundar eru farnir að kalla óvissa hluti „vissa“ einungis af því, að merkingin í orðinu „vis“ í dönsku hefur snúizt við, svo að það þýðir nú ekkert annað en „nokk- urs konar“ í sumum samböndum, eða taka dönsk flælcingsorð fram yi'ir góð og gild íslenzk orð, svo sem orðið „rammi“ eigi aðeins fyrir „umgerð“, heldur einnig fyrir „takmörk“, „banka“ fyrir „berja“, „normal“ fyrir „venjulegur“, „braggi“ fyrir „skáli“, „búð“, og setja slíkt á jtrent eða þykjast ekki komast af án þess að taka upp danska orðið „stemning", þótt í íslenzku séu líklega til ein tíu betri orð um merkingar þess, og dönsku þýzkuslettuna „fag“ fyrir íslenzku orðin „grein“ og „stétt“. Við- víkjandi þessu síðasta orði má henda á það, sem verða mætti til þess, að menn áttuðu sig, því að þá er þó eitthvað útlent til að styðjast við, að í frakknesku og ensku eru notuð um þessi hug- tök orð, sem þýða „grein“, sem sé „branche“, — fávíst fóllc er farið að bera það sér í munni hér í myndinni „bransi“ —, enda er skáldlegri hugsun í því en orðinu „fag“, sem þýðir „hólf“. Það er fátt andstyggilegra til í orðfæri en þessar al- óþörfu orðalántökur, nema ef vera skyldi það, er reynt er að breiða yfir þessa fátækt í andanum með því að breyta slett- unum í vitleysu, eins og þegar dönskuslettunum „má ske“ og „kann slce“ er hreytt í „máski“ og „kanski", svo að þær hljóði líkt og íslenzku orðin „háski“ og „hanzki“, þótt þau séu allt annars eðlis; þá er þó að skömminni til skárra að hafa þ®r í sinni upprunalegu mynd. Nýlega hefur verið lekið upp á þvi háttalagi i orðavali blaða og útvarps i fréttaflutningi, sem á að vera á íslenzku, að hata erlend nöfn á ýmsum stöðum í öðrum löndum, sér í lagi borg- um, er þó hafa frá öndverðu verið til íslenzk nöfn á og eru enn, eins og til dæmis „Bergen“ í staðinn fyrir Björgvin, „London“ í staðinn i'yrir Lundúnir eða Lundúnaborg. Á lík- iega að sýna með þessu einhvers konar stimamýkt við þjóðn’ þær, er þessa staði byggja, en mjög er þó misskipt, því að auð- vitað ætti þá líka að hal'a „Köbenhavn“ í staðinn fyrir Kaup- mannahöfn, „Tórshavn" í stáðinn fyrir Þórshöfn og „Bucu- resli“ i staðinn fyrir þýzka nafnið Bukarest. Hljóta nú allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.