Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 24
20 Alexandcr Jóliannesson ANDVARt maður, er lieim kom, og orti fegurstu kvæði sín um náttúru íslands, um vorið og sólina og sumarið, og sami hugljúfi blær hvílir yfir mörgum öðrum ljóðum hans. Hann orti því mjög sjaldan um baráttumál dagsins eða í áróðursskyni fyrir lífs- skoðanir. I erfiljóði sínu eftir Þorstein Erlingsson hefur hann ekki í huga ádeilukvæði nafna síns, heldur hin undurþýðu kvæði hans uin íslenzka náttúru: „Þín rödd var svo fögur, svo liugljúf og lirein“, en hríðar og stormaköst þoldirðu eigi. Þú lærðir af söngfugli’ í góðviðri’ á grein í gróanda vaggandi’ á bláhimins degi. Hans Ijóð áttu huga og hjarta þitt ein. En hitt voru rómar frá annarra vegi. Þorsteinn Gíslason hefur vafnlaust orðið fyrir áhrifum frá nafna sínum og Jónasi Hallgrímssyni uin þýðleik formsins, þótt gengið hafi sínar eigin slóðir. Hann var mjög vel að sér í bragfræði og hafði óvenjunæmt eyra fyrir öllum hljómbrigð- um, kunni mikið af rímum og bragháttum og hafði gaman af með Hannesi Hafstein að last við skýringar á dróttkvæðum vísum, þegar Skjaldedigtning Finns Jónssonar var að koma út (sbr. einnig „Athugaseind um Sonatorrek“ í Lögr. 1933, 1). Stefán frá Hvítadal sagði, að þegar hann var að undirbúa kvæði silt Heilög kirkja, hefði hann kynnt sér vandlega háttinn, hrynhendu, i ineðferð margra skálda, fornra og nýrra, og hefði sér sýnzt, að Þorsteinn Gíslason færi fegurst og bezt með hann af yngri skáldum, en Þorsteinn notaði þó sjaldan þenna hátt. í fyrstu kvæðum Þorsteins (Kvæði, 1893) gætir nokkurra áhrifa frá Páli Ólafssyni, en hann óx síðan frá þeim. í þessu ’fyrsta safni eru nokkur lagleg kvæði (t. d. „Dálítil saga“: Upp undan bænum í blómskrýddri lilíð, sem varð alkunnugt á Austfjörðum), en varla varð af þeim ráðið, að mikils mætti vænta af hinum unga höfundi. (Þessi kvæði voru ort á árun- um 1889—1892). — Það var fyrst þegar Noldcur kvæði konni út 1904 (30 frumkveðin kvæði og stökur og 13 þýðingar), að Þorsteinn settist á bekk með öðrum góðskáldum. 1920 komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.