Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 69
andvari Við Skaftárelda. Eftir Þorkel Jóhnnnesson. I. Með endilangri suðurbrún hálendisins frá Mýrdalsjökli austur í Vatnajökul liggja einna stórfelldastar eldstöðvar á tslandi og nafnkenndastar, þegar frá er talin sjálf drottning eldijallanna, Hekla. Er þá að vísu litið til eldsumbrota og tíð- •uda af þeim völdum, sem gerzt hafa síðan landið byggðist. A þessu svæði eru fjórar gosstöðvar, hver annarri mikilferig- legi'i: Kötlugjá, Eldgjá, Skaftárgígar og eldstöðvarnar við Grimsvötn. Hér verður fátt ritað um Kötlugjá og eldvörpin miklu við Grímsvötn, enda hafa í háðum þessum stöðum frem- Ur nýlega gerzt athurðir, sem mönnum eru enn í fersku minni, °g jafnframt þafa rifjazt upp minningar um tiðindi, er þarna liafa gerzt fyrrum. Austan Kötlugjár liggur Eldgjá norðaustur á öræfin frá ^fýrdalsjökli, um 34 km á lengd, stórkostlegasta gossprunga, Seni roenn vita dæmi til, ferlega djúp og hreið á sumum stöð- Ulu> l)ar sem lnin hefur rofið íjöll til grunna, en á öðrum stöðum sigin saman og fyllt gosefnum, vikri og sandi. Þar fyrir •nistan liggur svo röð Skaftárgíga. Er hún álíka löng og Eld- gj;>, og nær allt að vesturhrún Vatnajökuls. Má svo kalla, að eldgjár þessar kljúfi byggðina og fjöllin næst henni m'illi jökla *'á meginhálendinu. Kr við skyggnumst eftir um sögu þessara miklu eldstöðva, jeunir í Ijós, að harla fátt er nú kunnugt um eldsumbrot a Þessum slóðum á fvrri öldum. Likur henda til þess, að llíllln hafi runnið úr Eldgjá á landnámsöld, en allt er á huldu llln þá athurði, er þó hafa að líkindum verið ærið stórkost- egir, er hraun rann úr norðvestur enda Eldgjár alla leið í sjó lam, fyrir vestan Álftaver, en önnur hraunelfur ruddist nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.