Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1945, Side 69

Andvari - 01.01.1945, Side 69
andvari Við Skaftárelda. Eftir Þorkel Jóhnnnesson. I. Með endilangri suðurbrún hálendisins frá Mýrdalsjökli austur í Vatnajökul liggja einna stórfelldastar eldstöðvar á tslandi og nafnkenndastar, þegar frá er talin sjálf drottning eldijallanna, Hekla. Er þá að vísu litið til eldsumbrota og tíð- •uda af þeim völdum, sem gerzt hafa síðan landið byggðist. A þessu svæði eru fjórar gosstöðvar, hver annarri mikilferig- legi'i: Kötlugjá, Eldgjá, Skaftárgígar og eldstöðvarnar við Grimsvötn. Hér verður fátt ritað um Kötlugjá og eldvörpin miklu við Grímsvötn, enda hafa í háðum þessum stöðum frem- Ur nýlega gerzt athurðir, sem mönnum eru enn í fersku minni, °g jafnframt þafa rifjazt upp minningar um tiðindi, er þarna liafa gerzt fyrrum. Austan Kötlugjár liggur Eldgjá norðaustur á öræfin frá ^fýrdalsjökli, um 34 km á lengd, stórkostlegasta gossprunga, Seni roenn vita dæmi til, ferlega djúp og hreið á sumum stöð- Ulu> l)ar sem lnin hefur rofið íjöll til grunna, en á öðrum stöðum sigin saman og fyllt gosefnum, vikri og sandi. Þar fyrir •nistan liggur svo röð Skaftárgíga. Er hún álíka löng og Eld- gj;>, og nær allt að vesturhrún Vatnajökuls. Má svo kalla, að eldgjár þessar kljúfi byggðina og fjöllin næst henni m'illi jökla *'á meginhálendinu. Kr við skyggnumst eftir um sögu þessara miklu eldstöðva, jeunir í Ijós, að harla fátt er nú kunnugt um eldsumbrot a Þessum slóðum á fvrri öldum. Likur henda til þess, að llíllln hafi runnið úr Eldgjá á landnámsöld, en allt er á huldu llln þá athurði, er þó hafa að líkindum verið ærið stórkost- egir, er hraun rann úr norðvestur enda Eldgjár alla leið í sjó lam, fyrir vestan Álftaver, en önnur hraunelfur ruddist nið-

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.