Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 85
axdvari Við Skaftárelda 81 þegar til almenns hallæris. Sumargagn af málnytu hafði hvar- vetna brugðizt og þar með höfuð-bjargræði alls þorra manna. Ur eldsveitum syðra hafði fjöldi fólks flúið um sumarið og komizt á vergang, og í harðindasveitum nyrðra var litlu betur ástatt. Er stutt frá því að segja, að úr því er kom fram um miðjan vetur, var svo sorfið að fólki og fénaði víðs vegar um landið, að sýnt var, að horfði til stórfellis og manndauða af hungursóttum, enda brást það ekki. Fénaðarfellirinn varð af- skaplegur og mannfall einnig mikið, einkum norðan lands. VII. Veturinn 1783—84 var ekki talinn mjög harður syðra. — Pannalög voru lítil, en áfrerar og umhleypingar og frostmikið ]»eð köflum. Norðan og austan lands voru frosthörlcur mikl- ar. Jón Sveinsson segir í annál sínum, að þá hafi lagt firði alla »yrðra og eystra, svo að gengið væri á ísi milli andnesja. Og er hafísinn kom í marz, lcomst hann ekki inn á firðina fyrir hagnaðarís. Stóðu hörkur þessar til fardaga. Magnús Stephen- sen segir, að jörð hafi frosið tvær álnir niður, og væri frost í jörðu syðra í júlí 1784. Vorið var fremur hlýtt og gott syðra e» grasspretta livarvetna lítil, nema í Vestur-Skaftafellssýslu, enda jörð viða skaðkalin. Hér bættist svo við veikindi fólks- nis og magnleysi og varð því víða lítill heyfengur. Þurfti og viðast ekki mikils við. í Árnes- og Rangárvallasýslu jukust enn vandræðin, er þar gerði landskjálfta mjög harða 14.—16. agUst, en í landskjálftum þessum hrundu 372 bæir að meira hlut eða minna, þar á meðal staðurinn í Skálholti. Spilltist niatarforði og aðrar eignir manna, en kofar þeir, er í flýti 'ar hrófað upp úr rústunum, voru næsta lélegir. Hörmungar þessar urðu því affarameiri, er fullbáglega var ástatt fyrir. Svo hrapallega tókst enn til, að Eyrarbakkaskip, sem færa átti léruðum þessum matvöru, strandaði fyrir Meðallandi og varð |ngu at bjargað af farmi, en mjög örðugt um aðdrætti frá Jmlægari höfnum sökum hestaskorts. Þegar er fregnir bárust um Skaftárelda til Kaupmannahafn- •nai haustið 1783, ákvað stjórnin að hefjast handa um hjálp til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.