Andvari - 01.01.1945, Síða 59
ANDVAHl
Lýðveldishugvekja um islenzkt mál
55
að sjá, að þetta er hinn mesti andhælisliáttur, ef það er ekki
að eins hirðuleysi eða vankunnátta í íslenzku. Þessu líkt myndi
engum detta í hug með nokkurri þjóð annarri en oss íslend-
inguni. Trúlegt er að minnsta kosti, að Englendingur yrði
heldur en ekki skilningsleysislegur á svipinn, ef hann \7æri lát-
inn horl'a upp á það í blaði sínu, að hin g'laðláta höfuðborg
Austurríkis, Vínarborg, væri kölluð „Wien“ í staðinn fyrir
>»Vienna“ eða hin víðfræga lífæð sörnu borgar, stórfljótið
I^uná, væri nefnd „Donau“ i staðinn fyrir „Danube“, eins og
hún kallast á ensku. Þá er ekki heldur ólíklegt, að nokkur
°Iga hlypi í hið lieita blóð Fralcka eða Itala, ef þeim væri boðið ■
UPP á það, að Lundúnir væru kallaðar „London“ í staðinn
fyrir „Londres" í frakkneskum blöðum og' útvarpi og „Londra“
1 itölskum. Um þessi nöfn á auðvitað að gilda sama lögmál
sem um önnur orð í málinu. Vér eigum vitaskuld að hafa þau
lieiti á stöðum erlendis, er islenzkir menn hafa gefið þeim
»al skynsamlegu viti“, en hafna hinum, er „skilja má að af
annarri tungu eru gelin en j)essari“, er vér mælum á, þegar
Jslenzk heiti eru til. Þess vegna á ekki heldur það af Eystra-
saltslöndunum, er á máli íbúa þess heitir „Lietuva", að kallast
l)v| nafni á islenzku (slikt verður ekki einu sinni réttlætt með
hyí, að mál þeirra liafi verið furðulega geymið á ýmsar minjar
hinnar upphaflegu tungu kynstofns vors) og þó enn síður öðr-
U|n erlendum nöfnum á þessu landi, svo sem „Lithuania“ eða
»Lilo\va“ eða „Lithauen“ eða jafnvel „Lithá“, sem þó væri
dálítið íslenzkulegt á svipinn, heldur einungis því riafni, er
^lendingar eða forfeður þeirra hafa g'el'ið því, sem sé Lit-
•'Ugaland, enda munu þar vera margir litgrónir hólar, er
nndið mætti hafa dregið riafn af í voru máli. Ella færi bezt á
nð kalla það Léþúfur, ef taka skyldi tillit til myndunar nafns-
1 nS | niáli Litliaugalandsbyggja, þar sem ekki mun nú auð-
'>>ðið í merkingu þess.
lUeira kemur auðvitað til greina urn val á milli orða en það
e,H að hafa heldur innlend orð en erlend, eins og áður hefur
;;e,;ið vikið að. Myndarleg orð á að taka fram yfir lítilfjörleg.
ni verður ekki skilyrðislaust neitað, að orðið „bíll“ sé ís-