Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 59
ANDVAHl Lýðveldishugvekja um islenzkt mál 55 að sjá, að þetta er hinn mesti andhælisliáttur, ef það er ekki að eins hirðuleysi eða vankunnátta í íslenzku. Þessu líkt myndi engum detta í hug með nokkurri þjóð annarri en oss íslend- inguni. Trúlegt er að minnsta kosti, að Englendingur yrði heldur en ekki skilningsleysislegur á svipinn, ef hann \7æri lát- inn horl'a upp á það í blaði sínu, að hin g'laðláta höfuðborg Austurríkis, Vínarborg, væri kölluð „Wien“ í staðinn fyrir >»Vienna“ eða hin víðfræga lífæð sörnu borgar, stórfljótið I^uná, væri nefnd „Donau“ i staðinn fyrir „Danube“, eins og hún kallast á ensku. Þá er ekki heldur ólíklegt, að nokkur °Iga hlypi í hið lieita blóð Fralcka eða Itala, ef þeim væri boðið ■ UPP á það, að Lundúnir væru kallaðar „London“ í staðinn fyrir „Londres" í frakkneskum blöðum og' útvarpi og „Londra“ 1 itölskum. Um þessi nöfn á auðvitað að gilda sama lögmál sem um önnur orð í málinu. Vér eigum vitaskuld að hafa þau lieiti á stöðum erlendis, er islenzkir menn hafa gefið þeim »al skynsamlegu viti“, en hafna hinum, er „skilja má að af annarri tungu eru gelin en j)essari“, er vér mælum á, þegar Jslenzk heiti eru til. Þess vegna á ekki heldur það af Eystra- saltslöndunum, er á máli íbúa þess heitir „Lietuva", að kallast l)v| nafni á islenzku (slikt verður ekki einu sinni réttlætt með hyí, að mál þeirra liafi verið furðulega geymið á ýmsar minjar hinnar upphaflegu tungu kynstofns vors) og þó enn síður öðr- U|n erlendum nöfnum á þessu landi, svo sem „Lithuania“ eða »Lilo\va“ eða „Lithauen“ eða jafnvel „Lithá“, sem þó væri dálítið íslenzkulegt á svipinn, heldur einungis því riafni, er ^lendingar eða forfeður þeirra hafa g'el'ið því, sem sé Lit- •'Ugaland, enda munu þar vera margir litgrónir hólar, er nndið mætti hafa dregið riafn af í voru máli. Ella færi bezt á nð kalla það Léþúfur, ef taka skyldi tillit til myndunar nafns- 1 nS | niáli Litliaugalandsbyggja, þar sem ekki mun nú auð- '>>ðið í merkingu þess. lUeira kemur auðvitað til greina urn val á milli orða en það e,H að hafa heldur innlend orð en erlend, eins og áður hefur ;;e,;ið vikið að. Myndarleg orð á að taka fram yfir lítilfjörleg. ni verður ekki skilyrðislaust neitað, að orðið „bíll“ sé ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.