Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1945, Blaðsíða 64
60 Mcistari H. H. ANDVAHt Þetta þrennt: orðaforðinn, orðavalið, orðalagið, er aðalat- riði allt saman, undirstöðuatriði íslenzkukennslunnar, ís- lenzkunámsins, islenzkuliunnáttunnar. íslenzk orð, islenzkar menntir —- islenzk framtíð. Vér íslendingar liöfum löngum verið hálfgerðir ratar (í nýrri merkingu) að sumu levti. Oss hefur verið ósýnt um að setja oss markmið, márka stefnu,. velja leiðir. Vér liöfum verið gjarnir á að láta auðnu ráða, og það hefur yfirleitt elvlvi verið forsjá að þákka, að vér höfum eldd hvað eftir annað, þótt vér höfum „róið í Jesú-nafni, allir farið út í liafsauga og marg-drepið oJíkur“, eins og karlinn í Landeyjunum sagði. Þess háttár ráðlag dugir ekki lengur. Nú verðum vér sjálfir að tengja ,,í oss að einu verld anda, kraft og lijartalag“ og eiga ekki undir því, að fáninn geri það einn án nokkurs til- verknaðar sjálfra vor. Þetta eina verk er að geyma framtíð- inni mál vort óspjallað, fagurt og lireint, fága það og' fullkomna svo, að allt það lof, sem vér og aðrir höfum á það borið til þessa, verði staðfastur, óbrigðull og varanlegur sannleikur, ef það hefur að talsverðu leyti verið skáldskapur einn hing'- að til. Orð myndast; orð breytasl; orð lærast; orð gleymast. Þetta er eðlilegt, en hitt þarf ekki að vera eðlilegt fremur en verk- ast vill, að tilviljun ráði því ein, hvaða orð gleymast, og það er sinnuleysislegt menningarleysi að láta þá, er miniíst hugsa um orðaforðann og sízt vanda orðavalið og orðalagið, ráða þvi, hvernig orð myndast og hreytast og hvaða orð lærast og hvaða orð gleymast. Það á vitanlega að fara eftir ásettu ráði. Vér eigum að gleyma orðuin og orðatiltækjum, sem eru málinu til lýta. Vér eigum að sporna við öllum hreytingum, er geri málið að öðru máli en það hefur verið og er. Vér eigum að læra og muna þau „orð, sem eru voldug og sterk fyrir eilífa fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.