Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 23

Andvari - 01.01.1945, Síða 23
ANDVAPI Þorsteinn Gíslason 19 ár og áraiug eftir áratug .... Sökin á þessu er elcki hjá blaðamönnunum sjálfum í raun og veru, heldur hjá forvígis- mönnum flokkanna og styrktarmönnum blaðanna, sem heimta þessa þjónustu af þeim .... En almenningur lærir að sjá í gegnum þetta ryk .... Því fer fjarri, að ég álíti, að blöðin eigi ckki að ræða stjórnmál. EilL af ætlunarverkum þeirra er auð- vitað að leiðbeina mönnum í stjórnmálum og styðja að því, að iesendur skapi sér skoðanir á þeim málum .... Þótt blöðin séu stjórnmátablöð og flokksblöð, þá vilja menn jafnframt fá í þeim fréttir og fræðandi, menntandi og skemmtandi efni. En islenzku blöðin eru allt of fátæk að öllu þessu . . . .“ Um útvarpið segir hann í sömu grein: »,En i útvarpinu hefur blaðamennskan sýnilega fengið ^eppinaut, sem vel má vera, að verði henni með tíð og tíma erfiður .... Það er engin fjarstæða að bugsa sér, að bókagerð beimsins breytist meir og meir í grammófónplötur eða ein- hver slik tæki og söfn af þeim komi í stað bólcasafnanna. í stað þess að fá t. d. Njálu eða Eglu léða á bókasafni, eins og nu gerist, þá fái menn þar léðar nokkrar plötur og sögurnar siðan véllesnar heima hjá sér af plötunum . . . .“ III. Þorsteinn Gíslason gerði sér til gamans á yngri árum, og ' aunar einnig siðar, að skera myndir í bein og tré. Hann skar hestamyndir, t. d. af hestum, sem kunnir voru úr hestavísum Uals Ólafssonar, en þeir voru vinir. Ein tréskurðarmynd hans at Gunnari á Hlíðarenda komst eitt sinn á sýningu í París. Hagleikur hans og vandvirkni voru aðalsmerki bans, og ftætti þessa mjög í Ijóðagerð hans. Einar H. Ivvaran sagði um Ijóðakver Þorsteins, Nokkur kvæði, er kom lit 1904, að þar væri engu erindi ofaukið og engin hna prentuð í því skyni e*nu að lengja málið. „Hér er ekkert annað en sldr málmur a boðstólum" (Fjallkonan, 27. des. 1904), og Guðm. Finn- t'ogason sagði í Skírni 1905: „í þessu kveri er hver tónn skær °8 fagur.“ Þótt Þorsteinn bafi á yngri árum verið Brandesar- s*nni og raunsæismaður, gerðisi bann brátt þjóðlegur umbóta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.