Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 27

Andvari - 01.01.1933, Síða 27
Andvari Fiskirannsóknir. 23 sem ulan til nefnist Skagagrunn, langt norður í haf (á 66 45' n. br.) austan við Húnaflóadjúpið, en milli þess og Grímseyjargrunns, sem naer álíka langt út og Skaga- grunnið, er breitt djúp, sem kvíslast í Skagafjarðardjúp að vestan og Eyjafjarðarál að austan, hvort sínum *negin við Fljóta- og Siglunesgrunnið. Loks er breitt djúp á milli Grímseyjargrunns og Sléttugrunns og kvísl- ast það, líkt og hin, útdjúpin, í tvö mjórri djúp eða ála, Skjálfanda- og Axarfjarðardjúp inn í samnefnda firði, hvort sínum megin við Tjörnesgrunnið. Sléttugrunn ligg- ur út og norður af Sléttu, álíka langt út og Stranda- Srunnið og afgirðir að sínu leyti að austanverðu djúpin þrjú, sem senda hvort sína tvo ála inn í Norðurflóann, eins og Strandagrunn gerir það að vestanverðu 0 Á grunnum þessum er botninn yfirleitt nokkuð harður, eins og gerist, vegna þess, að straumarnir bera leirinn af þeim niður í djúpin eða álana á milli grunnanna, líkt og þegar vindar feykja lausamjöll af hæðunum niður í lægðirnar. Verður því botninn í djúpum og álum niest leir og hann oft djúpur og blautur. Á líf og göngur fiska við Norðurland hefir hið um- rædda misdýpi mikil áhrif: Á haustin, þegar sjór fer að kólna, dregur sá fiskur, yngri og eldri, sem ekki þarf að fara til hrygningar vestur og suður fyrir land, sig niður í álana og djúpin og dvelur þar veturinn og fram 1) Merkir skipstjórar, sem hafa fiskað með botnvörpu eða lóð •tjúpt úti fyrir Norðurlandi, segjast hafa orðið varir við hrygg *"eð 100—150 faöm. dýpi, frí NA-horni Strandagrunns og austur undir Kolbeinsey, þar sem eftir kortinu á að vera 200 - 300 fðm., (sjá skýrslu 1925—26, bls. 70), og komist þar á fisk. Væri full þörf að þetta svæði væri mælt upp, svo að vissa fengist um þenna *rVS9. Er líklegt, að hann muni, ef hann er til, og liggur svo sem ætað er, vera góð fiskislóð, auk þess sem hann á að hafa nokkur áhrif á botnhitann í Norðurflóa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.