Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 32

Andvari - 01.01.1933, Síða 32
28 Fiskirannsóknir. Andvari Af karfa var iöluvert, en flest smátt eða miðlungs, uppi í brúninni; niðri í álnum fengust einstöku stærri. Af öðrum fiski var fátt. Má helzt nefna tindaskötu og skrápflúru, sem eru allstaðar, að heita má, hvar sem leitað er kringum landið: Lítið eiit varð vart við smá- lúdu og 2 skarkolar úthrygndir fengust. 3 langlúrur fengust Iíka þarna. Hingað til hefir hennar lítið orðið vart fyrir norðan Kolluál, 1926 fengust nokkrar á >Skalla- grími* á Strandagrunni, (Skýrsla 1925—26, bls. 71), og bjóst ég þá við, að austurtakmörk útbreiðslu hennar fyrir norðan land væru við Húnaflóa-álinn, en nú veidd- ist hún austan við hann á 150—100 fðm. Það voru allt hrygnur, 33—48 cm langar, en allar með óþrosk- uðum hrognum, og í góðum holdum. Má vera að hlýrri sjór, en vant er á þessum slóðum, lokki hlýja sjávar- fiska austur með norðurströndinni. Af steinbít var slangur, en flest smátt og nokkuð af hlýra, eins og við má búast, í kaldari sjó. — Smáloðnu tarð vart á fáeinum fiskum, en fullorðinnar loðnu alls ekki. — Loks má geta þess, að af síld sá ég aðeins ivær, báðar upp úr þorski; önnur var hálfmelt kópsíld (10 cm), hin var ómelt stórsíld (38 cm), sumargotsíld, hængur með mikið þroskuðum sviljum og rauðátuleifar í görnum. Ósagt skal látið, hvort fiskurinn hafi gleypt þær þarna á staðnum, eða komið með þær í maganum lengra að; hið fyrra þykir mér Iíklegra, að minnsta kosti hvað stórsíldinni viðvíkur, úr því að hún var nýgleypt og sýnir það, að stórsíld getur verið snemma á ferðinni í Norður- landsdjúpunum, ef þar er þá ekki eitthvert slangur af henni allan veturinn, og er ekki óeðlilegt að það væri öllu fremur sumargotsíld, því að vorgotsíldin verður að vera fyrir sunnan land til hrygningar samtímis þorskinum. Af óæðri botndýrum var all-mikið. Þar sem grynnra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.