Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 40
36 Fiskirannsóknir. Andvari norðan Hraunin, en skipstjóri vildi heldur »kippa« norð- ur á bóginn, bjóst ekki við að aflinn yrði mikili inni í Flóa, ef margir yrðu um hann. Kl. 11 um kveldið var haldið af stað norður fyrir Jökul; var þá töluverð undir- alda af SA, enda var austanstormur um daginn við Vestmanneyjar. Að morgni næsta dags var stanzað í norðurbrún Kolluáls, 10 -12 sjóm. VNV af Öndverðarnesi; var þar mergð af Færeyingum (40 -50 skip) í kringum oss. Þetta mið hefir oft reynst vel; nú var útkoman af 3 drátt- um, skaufi, endilangur belgurinn rifinn og slöttungur; aflinn var 1 stórflyðra, nokkuð af karfa, fáeinar ýsur og nokkuð af þorski. Margt af þorskinum var enn ó- gotið, en komið að gotum, þ. e. hrygningin skemmra á veg komin, en við Suðurland. Skipstjóri vildi ekki liggja yfir þessu og var því haldið áfram norður með landi, hálft um hálft í þeim tilgangi, að fara norður fyrir og reyna Skagagrunnið og fylgdi oss lengi mergð af ritu, nokkurir máfar og fýlar, eflaust í þeim tilgangi, að fá sér bita, ef farið yrði að fiska aftur. En það dróst. Það varð þó ekki úr, að farið yrði norðurfyrir, því að þegar komið var fyrir Barðann var fína veðrið búið, kominn NA-strekkingur og skugga- legur þokuveggur framundan og eftir stutta 6tund vor- um vér inni í þokunni, kaldri og hráslagalegri. Var stefnan sett á »Hólinn«, því að þar þykir góð aflavon af »vorfiski< á þessum tíma, og komum við þangað kl. 10 um kvöldið' Eg hefi áður minnst á hið einkennilega mið, »HóI- inn«, án þess að lýsa því nánara. Nafnið er ekki alls- kostar viðeigandi, ætti heldur að vera »Hleinin«, því að hér er um heljar mikla hlein að ræða, sem gengur frá A til V út úr miðri Álsbrún, opna Aðalvík, o: 20 sjóm*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.