Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1933, Side 49

Andvari - 01.01.1933, Side 49
■Andvar Fiskirannsðknir. 45 fengið hann þá um nóttina á austanverðu Skagagrunni {hinu innra, 15-20 sjóm. út af Skaga) og í austurbrún Þess. Aflinn var mikill, (tölu gat eg ekki fengið á hon* um), lang-mest þorskur og stútungur (styttingur), 45— 120 cm., eða meira, flest feitur fiskur, bæði á hold og lifur, einstaka megringur. Flestallur stóri fiskurinn (yfir cm) var kynsþroskaður og gotinn; einstaka 80 cm hrygnur virtust óbyrjur. í einum stórum þorski voru 4 stórsíldir (35 cm), lítið meltar, í nokkurum öðrum var lítið eða mikið melt síld, en flestir voru alveg tómir. — Af öðrum fiski var: mergð af keilu, miðlungs og smærri, all-margt af stórum og smáum hlýra, fátt af miðlungs- Vsu og smáum steinbít og einstaka karfi. Lúðu sá €2 enga, en fiskimenn sögðu, að þeir fengju þarna nokkuð af smárri spröku. — Þessi afli sýndi, að mikið yar af fiski á þessum slóðum, en all-ólik var samsetn- ,n9 hans því sem var þar um vorið, þegar eg var þar a »SkallagrímÍ€, eins og áður er frá sagt, enda var nú veiðarfærið annað (lóð); einkum var nú margt af keilu, sem ekki sást þá, meira af ýsu og hlýra, en fátt af harfa. Síld hefir eflaust verið þar meiri, eins og maga- >nn|hald þorsksins sýndi. Á heimamið reru Siglfirðingar nú lítið, töldu það ekki tilvinnandi, því að afli væri tregur; fiskur þó talinn nægur fyrir, eins og um veturinn, en álitinn vera uppi nni sjó, á eftir síldinni og er næsta líklegt, að svo hafi verið, og til styrktar þeirri skoðun skal ég geta þess, ■að Quðmundur skipstjóri sagði mér, að Kveldúlfsskipin »Skallagrímur« og »Egill Sk.« hefðu fengið svo mikið at þorski í snyrpinótina 23. ág. 1931, þar sem þeir köstuðu á 30 — 40 fðm. dýpi út af Hornbjargi, að »Egils« nót rifnaði til stórskemmda, og á »Skallagrími« fengust t80 fiskar eða meira í einu kastinu; en þeir sem reyndu

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.