Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Síða 49

Andvari - 01.01.1933, Síða 49
■Andvar Fiskirannsðknir. 45 fengið hann þá um nóttina á austanverðu Skagagrunni {hinu innra, 15-20 sjóm. út af Skaga) og í austurbrún Þess. Aflinn var mikill, (tölu gat eg ekki fengið á hon* um), lang-mest þorskur og stútungur (styttingur), 45— 120 cm., eða meira, flest feitur fiskur, bæði á hold og lifur, einstaka megringur. Flestallur stóri fiskurinn (yfir cm) var kynsþroskaður og gotinn; einstaka 80 cm hrygnur virtust óbyrjur. í einum stórum þorski voru 4 stórsíldir (35 cm), lítið meltar, í nokkurum öðrum var lítið eða mikið melt síld, en flestir voru alveg tómir. — Af öðrum fiski var: mergð af keilu, miðlungs og smærri, all-margt af stórum og smáum hlýra, fátt af miðlungs- Vsu og smáum steinbít og einstaka karfi. Lúðu sá €2 enga, en fiskimenn sögðu, að þeir fengju þarna nokkuð af smárri spröku. — Þessi afli sýndi, að mikið yar af fiski á þessum slóðum, en all-ólik var samsetn- ,n9 hans því sem var þar um vorið, þegar eg var þar a »SkallagrímÍ€, eins og áður er frá sagt, enda var nú veiðarfærið annað (lóð); einkum var nú margt af keilu, sem ekki sást þá, meira af ýsu og hlýra, en fátt af harfa. Síld hefir eflaust verið þar meiri, eins og maga- >nn|hald þorsksins sýndi. Á heimamið reru Siglfirðingar nú lítið, töldu það ekki tilvinnandi, því að afli væri tregur; fiskur þó talinn nægur fyrir, eins og um veturinn, en álitinn vera uppi nni sjó, á eftir síldinni og er næsta líklegt, að svo hafi verið, og til styrktar þeirri skoðun skal ég geta þess, ■að Quðmundur skipstjóri sagði mér, að Kveldúlfsskipin »Skallagrímur« og »Egill Sk.« hefðu fengið svo mikið at þorski í snyrpinótina 23. ág. 1931, þar sem þeir köstuðu á 30 — 40 fðm. dýpi út af Hornbjargi, að »Egils« nót rifnaði til stórskemmda, og á »Skallagrími« fengust t80 fiskar eða meira í einu kastinu; en þeir sem reyndu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.