Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.1927, Blaðsíða 65
Andvari Fisliirannsóknir 63 straumar á yfirborði og úfinn sjór. Sökum þessara hörðu strauma verður botninn á þessum stöðum mjög ójafn, allur með hólum, hnúskum og lausum steinum, stórum og smáum, þar sem alt smágert laust efni skolast burtu, en eftir verður beinharður leir og grjótið. Er botninn því mjög slæmur fyrir vörpuna og rífur hana mjög, en er þó sagður að vera farinn að jafnast nokkuð. Við vorum á Hala 19.—28. ág., fiskuðum á öllu dýpi frá 80 til 140 fðm., mest á 90—120, og öfluðum sæmi- lega, því að veðrið var alt af rólegt; þó var það enginn uppgripa-afli, góðir drættir við og við, en lítið á milli og varpan oft rifin, stundum mikið. 20—25 skip voru nú að jafnaði á veiðum þarna. Á þessum miðum verður vart við rúml. 20 fiska- tegundir og eru karfi, ufsi og þorskur þar langsamlega yfirgnæfandi; halda þeir sig þar mikið til hver á sínu dýpi, efstur er ufsinn, svo þorskurinn og dýpst karfinn. — Af karfa er þar svo mikil mergð, að hvergi er senni- lega líkt því hér við land og þó víðar væri leitað. Er mest af honum, einkum stór-karfanum, fyrir neðan 115 fðm., og þegar dregið er svo djúpt, fæst oft »5— 10-skiftur poki« eftir !/2—1 klst., eða enn þá meira. En því miður verður mönnum lítið úr þessum góða fiski; honum er tíðast mokað jafn-harðan í sjóinn aftur, og hann er innbyrtur; lítið eitt er hirt við og við af háset- um eða selt Norðmönnum í Reykjavík til söltunar og dálítið hetir verið flutt til »bræðslu« til Sólbakkaverk- smiðjunnar við Onundarfjörð. Það eru aðallega Þjóðverjar og Skotar, sem leggja hann í ís og selja í Aberdeen. Eg stakk upp á því í »Verði«, að reynt yrði að salta hann til innanlandsneyzlu og selja hann bændum, en engin framkvæmd er orðin á því enn. Karfinn er ágætur til matar, saltaður og reyktur upp úr salti. ísmarkað hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.