Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 12

Andvari - 01.01.1921, Side 12
8 Jón Ólafsson. [Andvari. skjótlega yfir. Þegar á næstu árunum á eftir, er hann hafði um hríð dvalið erlendis, fer hann að halda því fram, að verkleg framtakssemi sje vissasti vegur- inn til sjálfstæðis, og íslendingar geti beitt sjer á því sviði miklu belur en þeir geri, hvað sem danska stjórnin þar um segi, en stjórnmálafrelsið sje meðalið til þess að verða í sem fylstum mæli aðnjótandi þeirra gæða, sem skapa megi með verklegum fram- kvæmdum. Sumarið 1875 kom J. Ól. heim aftur frá Ameriku, setti tveim árum síðar upp prentsmiðju á Eskifirði og fór að gefa þar út blaðið »Skuld«. Sunnmýlingar kusu hann á þing 1880, þegar hann var þrítugur, og sat hann fyrst á þingi sumarið 1881. f*á um vorið fluttist hann frá Eskifirði til Reykjavíkur, tók við útgáfu »Þjóðólfs« og var ritstjóri hans nokkur ár. í þetta sinn dvaldi hann í Rvík til vorsins 1890, en fór þá í annað sinn til Vesturheims. Fyrst var hann um hríð ritsljóri »Lögbergs« í Vinnipeg, þar næst »Heimskringlu«, en stofnaði þar svo nýtt blað, sem »Öldin« hjet. Voru ílokkadrættir miklir og róstur meðal Vestur-íslendinga á þessum árum, og kom J. Ól. mikið við þau mál, en ekki virðist ástæða til að dvelja við frásögn um þau í þessu yfirliti. Hann fór svo suður í Bandaríki og var þar við ýms Skandi- navablöð nokkur missiri, lengst af við »Norden« í Chícagó, en fjekk svo starf við bókasafn þar í borg- inni og gegndi því um stund, þangað til hann hvarf heim aftur til íslands vorið 1897. Næsta haust stofn- aði Jón heitinn Vídalín konsúll hjer blaðið »Nýja öldin« og varð J. Ól. ritstjóri þess. Meðan hann var það, kom hann hjer upp nýrri prentsmiðju, en seldi hana brátt aftur. »Nýja öldin« kom út aðeins fá ár,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.