Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 55

Andvari - 01.01.1921, Side 55
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 51 eg, hvorki árseiðin né hin veturgömlu, að segja mátti, fyr en morguninn, sem eg fór; var þá komin stór torfa af 15—25 cm. smáufsa (veturgömlum?). Ann- ars hafa verið mjög mikil smáufsahlaup á haustin og veturna, bæði í Norðfirði og Mjóafirði, árin 1914 — 1919, en hættu að koma eftir frostin miklu 1918. Annars er smáufsinn vanur að koma þar 3 ár í röð, stækkandi með hverju ári, minstur 5—12 cm. (á 1. ári), svo 15—20 cm (veturg.) og siðast 20—30 cm., eða stærri (tvævetur eða eldri). Síðustu árin, sem um var getið, fór hann smækkandi. Svona eru og áraskifli að ufsagengdinni og stærðinni við Faxaflóa. Síld hefir nú ekki komið inn í Norðfjörð i mörg ár og þorskgöngur segja menn, að hafi breytt sér mikið síðari árin; norðangöngur, sem þykja drýgstar, og komu áður, helst þegar kom fram í ágúst, hafa ekki komið, og sunnangöngur farið dýpra og dýpra fyrir. Aíleiðingin af þessu og áhrifum styrjaldarinnar hefir orðið sú, að útgerð hefir gengið mikið saman, einkum hefir smábátunum fækkað, þeir voru flestir 150 árið 1914, en voru í sumar ekki nema eitthvað um 100. í sumar leit þó helst út fyrir, að norðan- ganga hefði komið í byrjun ágúst, eða jafnvel fyr, en beituleysi var, þangað til síldin fór að koma frá Sigluíirði, og þá örvaðist veiðin mikið. Norðfirðingar hafa beitt kúfiski um nokkurra ára skeið, og fá hann með landinu fyrir utan Nes. — Reyðfirðingar hafa og beitt kúfiski síðustu 3 ár og fá hann mest á 10 fðm. dýpi i Vaðlavík og nokkuð í Breiðuvík. Af þessu og því, sem áður er frá sagt um Eyjafjörð, sést það, að kúfisksbrúkunin er að breiðast út frá Vestfjörðum til Norður- og Austur- lands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.