Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 46
42 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. þaö sumarið (eggin eyðist með fiskinum aftur), en ekki sumargjótandi tiskur, likt og binn haustgjótandi fiskur í Norðursjó. Hin umgetna síld, sem veiddist við Dranga, var 25—37 cm. löng, mest stórsíld, og var sem óðast að gjóta. Hún var byrjuð á því 30. júlí, því að þá runnu hrogn og svil úr síldinni, sem bátarnir komu með, og hún hélt áfram að gjóta meðan eg var í Eyjum og hætti ekki fyr en um 20. ágúst. Þelta var nýtt fyrir mig, að sjá á þessum slóðum, en eg hafði fyrir mörgum árum orðið þess vísari, að síld gyti á sumrin (í júlí) í Faxaflóa (sjá skýrslu 1907), en ekki vitað um neitt þess háttar annars staðar hér við land. Seinna um sumarið fékk eg að vita það í Grindavík, að þar hefði þá í ágúst veiðst nokkuð af stórsíld í lagnet og að hrognin hefðu runnið úr henni, o: að hún hefði verið að gjóta. Botninn þarna er hraunbotn, og síldin gýtur hrognum sínum á botninn, eins og kunnugt er. Það er því ekki efamál, að síldin gýtur í júlí—ágúst á svæðinu frá Vestmanneyjum og vestur og norður á Faxaflóa, og ef til vill lengra auslur með sÖDdum.1) Dr. A. C. Johansen, sem er við fiskirannsóknir Dana, einkum síldina, hefir fengið þessa sumargjótandi Vestmanneyjasíld til rannsóknar og telur hana vera sérstakt síldarkyn; en rannsókninni er ekki full- lokið enn. Þess má geta, að hámeri þykir nú orðið sjaldséð við eyjarnar, en var áður (o: síðari hluta 19. aldar) tíð á suinrin og sást á vetrarvertíð (í marz); Gísli Lárusson og fleiri segjast hafa séð í henni unga (o: 1) Seiði þcssarar síldar eru svo seinl til árs komin, að þau hljóta að verða mjög lítil í arslokin; miklu minni en seiði vorgjótandi sildar frá frá sama ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.