Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 50
46 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. fAndvari. nokkuð af smárri keilu og hlýra, einstaka stórýsu, blágómu og lúðu. Meðan eg dvaldi í eynni, fóru nokkurir bátar út á djúpmiðin, einkum Tanga, og öfluðu töluvert á lóð, beitta síld og ljósabeitu (fisk- beitu), 4—5000 pd. af þorski og annan fisk af ofan- nefnu tægi. Einn daginn fékk einn bátur nær 400 af svörtuspröku, í álnum, 70—100 cm. langri, óþrosk- aðar, með tóman maga. Annars var fæða þorsksins, ef hann var ekki tómur, helst hálfmelt smáloðna, selögn (krabbadýr), þyrsklingur, skrápkoli, mjóni, blákjafta, karfaseiði, kampalampi stór, en aldrei síld, og var liún þó komin á miðin. í blágómu voru slöngusljörnuleifar, í hlýra þyrsklingsleifar. í þyrsk- lingi á grunni var helst botnfæða, einkum slöngu- stjörnur, stundum selögn, og eins í ýsunni; í skrápkola var eingöngu kuldaskel (Yoldia). Nokkuð veiddist af stórri hafsíld í reknet fyrir utan fjörðinn, hún var löngugotin, feit, með loðnuseiði, marfló, selögn, smokk- fiskaseiði, sleinbítsseiði og mergð af einhverjum inar- linútsættar-seiðum o. fl. í maga. Síldin lítur ekki út fyrir að vera mjög við eina fjölina feld með fæðu. 2 þorskhænga fann eg með hálfgotnum sviljum og 1 sandkola við Hrísey með stórum, ógotnum hrogn- um. — Það var nú nýfarið að aflasl, en alt þangað til hafði verið aflalaust, og vildu menn helst kenna því um, að mjög mikið hafði verið af vöðusel á djúpmiðum Eyfirðinga um vorið, og að hann hafi stöðvað fiskigöngurnar vestan að. Skata kvað vera orðin fáséð í firðinum. — Hér má og geta þess, að hnísur höfðu drepist unnvörpum á Eyjafirði veturinn 1917—18, en þó kvað ekki bera á neinn fæð þeirra nú (Jóhannes Davíðsson). Það var nýung fyrir mig að sjá, að Hríseyingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.