Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 75
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 71 Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Pyngd gr- Meðal- Þyngd gr. 5 2 56-57 56,5 1500-1600 1550 4 ' 7 41—54 43,4 500—1300 660 3 8 33-41 36,9 290— 510 380 Af þessum fiskum voru 6 hængar og 11 hrygnur. — Auk þessara fiska hefi eg haft til skoðunar fá- eina fiska, þar á meðal 3 veturgamla, 9—13 cm langa, 2 tekna í Borgarnesi í júlí (?) og 7 seiði á 1. ári, 5—7 cm., fundin í miðjum ágúst í fiskamögum við Vestmanneyjar, auk nokkurra fleiri úr Faxaflóa og Seyðisfirði. Af því sem hjer er skýrt frá, má fá ýmsan fróð- leik um lífshætti lýsunnar hjer við land og þá fyrst og fremst um vöxtinn eins og hann gerist hjer við suðurströndina (og eg skoða fiskinn úr Stokkseyrar- sjónum eins og gott sýnishorn af fullþroskuðum fiski). Hjer við land er lýsan stærri en í suðlægari höfum; dr. Schmidt hefir mælt þá stærstu, sem hér hefir verið mæld; hún var 68 cm. Þær stærstu hjer til- greindu eru 66 cm. Stærri en þetta verður hún víst sjaldan. t*á má af rannsókn minni sjá, að lýsan verður ekki gamall fiskur, 8 vetra eða ef til vill 10. Hún er fljót að vaxa, verður fullvaxin (o: kyns- þroskuð) þriggja til fjögurra vetra, aðallega þó fjög- urra vetra, því að eg hefi fundið smærsta æxlunar- færi fiska, bæði kynin 40 cm., samt sjást einstaka fiskar af báðum kynjum, sem ekki hafa tímgast 47 cm. langir (það árið að minsta kosti). Hins vegar hefir Schmidt fengið nokkura fiska, 25. maí 1904 og 20. s. m. 1905, úti fyrir Ingólfshöfða og Suðursveit, ’5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.