Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 94

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 94
90 Einsteinskenning. [Andvari. að sér alla fiska í grenndinni, og verði aðdráttarailið því sterkara, sem fiskarnir komi nær lokræsinu. En það mætti líka gera ráð fyrir því, að skarpvitur fiskur segði eitthvað á þessa leið: Hver veit, nema það sé ekki lokræsið, sem dregur oss að sér; það er þó aldrei vatnið sjálft, sem fær oss til þess að ganga í hring? Hver veit líka, nema vatnið við lokræsið sé öðru vísi en vatnið annarstaðar í tjörninni, þannig að þegar vér syndum beint áfram þar, förum vér samt sem áður í hring. Og þá gæti svo farið, að fiskurinn setti fram kenning um það, að sveiging væri orðin á vatninu við lokræsið, þannig að það bæri fiskana með sér í sveigðri línu. Samræmið við hreyfing reikistjarnanna liggur í augum uppi. Sólin leiðir reikistjörnurnar í hring eftir sveigðunr brautum, en þær mundu, ef sólin væri ekki, vafalaust hreyfast beint áfram. Sólin hefir þá sömu áhrif sem lokræsið. Newton sagði, að þetta stafaði af því, að sólin drægi að sér reikistjörnurnar. En Einstein segir, að þetta komi til af því, að rúmið hafi fengið á sig líkan svip sem hringiðan umhverfis lokræsið, að það sé orðið sveigt. Hvað táknar nú þetta undarlega orð, að rúmið sé orðið »sveigt«? Það má snúa spurningunni við og spyrja, hvað er »beint« rúm? Pessari spurningu er miklu einfaldara að svara. Beint rúm er það rúm, sem vér erum vanir að hugsa oss; það er það rúm, sem vér höfum lært um í skóla, rúm, sem vér getum á lagt beinar línur, slegið hringa í o. s. frv. og dregið síðan út úr almenn flatarmálslögmál, eins og það, að summa horna í þrí- hyrningi sé jöfn 180° o. s. frv. Beint rúm er það rúm, sem um gilda hinar almennu reglur flatar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.