Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 14

Andvari - 01.01.1921, Síða 14
Jón Ólafsson. [Andvari. Um þingmensku J. Ól. má ýmislegt hið sama segja og um blaðamensku hans. Hann hafði ágæta þing- menskuhæfileika, fjölbreytta þekkingu, viðsýni og skarpleik samfara mælsku og rökfimi, svo að hann var jafnan einna áheyrilegastur ræðumaður á al- þingi. Hann gætti og ætíð betur liófs í ræðu en í riti, og hvergi naut hann sín betur en í þingsalnum. »Hann hafði alveg sjerstakt lag á, að láta alt það sýnast rjett, er hann lijelt fram, en hitt öfgar eða fjarstæðu, er hann mælti á móti«, segir Jón Aðils prófessor í minningargrein um J. Ó). »Alt það, sem hann vissi, hafði lesið eða heyrt, var honum hand- bært og tiltækilegt, hvenær sem hann þurfti á að halda. það var því eigi heiglum hent að eiga í orða- skaki eða kappræðum við hann á þingum og mann- fundum, enda var hann glöggur á veilur og bláþræði í röksemdaleiðslu mótstöðumannanna, fljótur að leita höggstaðar á þeim og hnittinn í tilsvörum«. — Hjer verða ekki rakin afskifti J. Ól. af einstökum málum. En sjálfstæðismálið, eða afstaða íslands til Dan- merkur, er það mál, sem á æskuárum Jóns er að- almálið. Og í síðasta þætti blaðamensku hans er það einnig aðalmálið. Um þetta mál hefur hann ritað fjölda blaðagreina, og sjerstakir bæklingar, eða flug- rit, eru einnig til um það eftir hann. Út af því varð hann stundum á eldri árum fyrir ranglátum dóm- um og aðdróltunum. Honum var þetta mál frá æsku áhugamál, og honum mun aldrei hafa komið til hugar, að vera i því máli annarslaðar en þar, sem hann hugði að best mundi gegna fyrir ísland. Að því leyti var hann óbreyttur frá æsku til elli. En skoðanir hans breyttust og þroskuðust að sjálfsögðu á þeim 40—50 árum, sem liðu frá því er hann fyrst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.