Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 45

Andvari - 01.01.1921, Síða 45
Andvarí]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 41 einkum hinum miklu þorskanetaveiðum þeirra, sem eg hefi þegar skýrt frá í 10.—11. tbl. Ægis, 1919. Svo fékk eg ýmsar merkilegar viðbótar-upplýsingar viðvíkjandi fugli hjá nokkurum eldri og yngri mönn- um þar, en þó einkum hjá hinum fróða manni, Gisla LáruSsyni, kaupfélagsstjóra. Það vildi svo vel til, að það var nýbyrjað að afl- ast þar, í kringum Dranga, og stóð sá afli allan tímann, sem eg var þar og fram til ágústloka.1) 6—8 mótorbátar stunduðu að jafnaði veiði með hand- færum eða lóð og öfluðu mergð af ríga þorski (reglu- legum vertiðarþorski), mikið af löngu, stórri og sinárri, (200—1200 á dag af þorski og löngu), nokkuð af ýsu, keilu og dálítið af öðrum fiski, eins og stór- ufsa, karfa, lúðu, skötu. Auk þess veiddist töluvert (2—6 tn. í 3—6 net) af hafsíld í reknet, sem var sökt 4—5 faðma niður.2) Það var víst aðallega síld- in, sem hélt íiskinuin þarna á miðunum, því að í fleslum fiski var síld, en líka kampalampi og smokk- fiskur, sem þeir og fengu stundum á öngul eða rak í höfninni; í löngunni var oft ýsa. Háfur og hámeri hafði og sést. — Merkilegt þótti mér að sjá þorsk- hrygnu eina stóra, með stórum, fullþroskuðum hrogn- um, ógotna 31. júlí og aðra daginn eftir, með full- þroskuðum hrognum. Þorsteinn Jónsson formaður, í Laufási, sagðist hafa séð þorsk í sama ástandi 2. júlí 1918. Líklega eru þetta fiskar, sem af einhverjum orsökum verða seinir fyrir, eða gjóta ef til vill ekki 1) Svipaður iislcur var i Grindavik og Hafnasjó um sama leyti. 2) Petta styður það, sem eg sagði i siðustu skýrslu, bls. 51, að liklega mætti veiða síld á sumrin við eyjarnar meira en liiugað til; og eg sagði viö Eyjamenn, að þriðja stórskreíið, sem þeir mundu stiga i veiðunum, yrði síldveiði siðari liluta surnars; fyrsta skreíið var lóðabrúkunin, annað netabrúkunin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.