Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 52

Andvari - 01.01.1921, Síða 52
48 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. Eg kom til Norðfjarðar að morgni 31. júlí og dvaldi þar til 10. ágúst. Fyrstu tvo dagana var NA. stormur og ekki farið á sjó. Setti eg þá nokkura smádrengi til þess að dorga þorskseiði og smá- þyrskling við bryggjurnar. Var mikil mergð af þess konar fiski þar og fékk eg fljótt meira en eg vildi til rannsókna. Var mest af því tvævetur fiskur, mjög feitur og troðinn af fiskslógi, sem kastað er þar í sjóinn við aðgerð. Úti í firðinum veiddu þeir handa mér smáýsu. — Svo batnaði veðrið og var þá farið að róa, og fékk eg nú nóg af fiski til rannsókna. Smábátarnir fóru út í kringum Hornið og veiddu þar á lóð á 10—45 fðm. dýpi þyrskling, slútung og lítið eitt af stórþorski, kurlýsu og smáýsu, lítið eitt af smálúðu og hlýra. Framan af var aflinn lítill, en jókst svo að lokum, að bann var talinn góður, hálf- fermi eða fullfermi (»2—3 rúm full«, eins og þeir mæla það á Norðfirði). Flest af fiskinum var með botnfæðu í maga, eða tómur. í einstaka fiski var hálfmelt hafsfld. Þegar aflinn fór að glæðast, var margt af fiskinum með uppblásinn suudmaga (norðan- ganga?, góður afli undanfarið í kringum Langanes og alt suður á Borgarfjörð). Mótorbátarnir fóru suður á Gerpisröst og fengu þar töluvert af þorski, suma mjög væna, stórýsu, nokkuð af stofnlúðu (miðlungs- spröku), einstaka stóra skarkola (»grallara«) og mikið af stórum steinbít. Fæða þorsksins hér var einkum trjónukrabbi (7 —15 í hverjum) og slöngu- stjörnur, i hinum kampalampi og þyrsklingur, en hinum stærstu oftast steinbítur, í einum var 1 c. 60 cm. langur, í öðrum, þeim stærsta sem þar fekst (130 cm.), voru 6—7 smásteinbítar, margt af trjónu- krabba, brimbútur, svampar og hænueggsstór steinn,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.