Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 82
78 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Ándvari. konar milliliður milli vísindamanna og íslenzkra flski- manna og þekkingarmiðlari. Fyrstu árin, eða fram til 1899, var eg einn míns liðs í fiskirannsóknum hér, en þá tóku Danir að senda hingað á ný unga dýrafræðinga til fiskirann- sókna, á mælingaskipunumjf og voru helztir þeirra R. Horring, síðar fuglafræðingur, og A. C. Johansen, nú einn af helztu starfsmönnum við samþjóða fiskirann- sóknir Dana. Varð að þeim mikill liðsauki. En merk- asti atburðurinn fyrir mig og íslenzka fiskifræði varð þátttaka Dana í hinum samþjóða sjó- og fiski-rann- sóknum (de internationale Havundersögelser). Var þeim falið að rannsaka sjóinn kringum Island og gerðu þeir út haffært skip, botnvörpunginn »Thor« (nú björgunarskipið wPór®), til rannsókna. Var skipið hér við land til rannsókna árin 1903—’05 og svo 1908, undir forustu dr. Joh. Schmidt. Áður en skipið byrjaði rannsóknir sínar hér, sýndi forstöðunefnd rannsóknanna mér þann sóma, að leita álits míns á því, hvað eg teldi sérstaklega nauðsynlegt að rann- sakað yrði, með tilliti til íslenzkra fiskveiða, og bauð mér svo sem gesti sínum að vera á skipinu, þegar það væri við ísland. Þetta boð þáði eg feginn, þegar embættisstörf mín leyfðu og árið 1903 hafði eg heldur engan rannsóknastyrk, svo að eg var laus og liðugur. Eg var á skipinu fyrstu þrjú sumurin og lærði mjög mikið, enda var unnið ósleitulega undir umsjón dr. Schmidts, og margt nýtt í Ijós leitt. Var þar unnið stórmikið og merkilegt visindalegt verk í þágu Is- lands,* 1) því að kostnaðarlausu, og eg vil bæta við, án alls þakklætis frá vorri hálfu, sérstaklega til þeirra 1) Sjá ril dr. Schmidts: oFiskeriundersögelser ved Islnnd og Færöerne i Sommeren 190.'!«. (Er til hér viða á bókasöfnum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.