Andvari

Árgangur
Tölublað

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 85
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 81 lausir allra mála, hvað sjó- og fiskirannsóknir við ísland snertir, eins og þeir hafa þegar gert með veður- fræðisrannsóknirnar og landmælingarnar. þeir munu sennilega ekki fást við neitt þess konar, nema þá væri fyrir borgun frá íslandi, eða þá einhver einstök atriði, sem væru framhald af einhverju áður rannsökuðu. þá verður spurningin þessi: Er nokkur þörf á sjó- og fiskirannsóknum hér framvegis? Sje það ekki, þá eiga þær að falla niður og engu til þeirra að kosta, en séu þær nauðsynlegar, þá verður líka að halda þeim áfram og leggja fram nauðsynlegt fé til þeirra. Eg tel þessar rannsóknir sjálfsagðar og nauðsyn- legar og skal gera stutta grein fyrir þeirri skoðun minni: í lok síðustu aldar var farið að bera nokkuð á fækkun á sumum dýrmætari flatfiskategundum og smækkun á sumum öðrum fisktegundum (t. d. ýsu) í Norðursjó og víðar, og var kent um of mikilli veiði. Vildu menn þá fá vísindalega rannsakað, hve mikil brögð væru að þessu og hvað valda mundi. Eins vildu menn fá að vita orsakirnar til hinna miklu breytinga á síldargöngum við Norðurlönd, um sam- bandið milli hvala og fiska, um gagnsemi sjófiska- klaks, um sambandið milli hafstrauma og veðráttu o. fl. En þá sáu menn, að þeir þurttu að fá að vita svo margt óþekt um lífshætti þessara fiska, og um eðli sjávarins, til þess að geta svarað hinum um- ræddu og öðrum spurninguin. Höfðu að vísu ein- stakar stofnanir eða einstakir menn í ýmsum löndum unnið mikið í þessa átt síðustu tugi aldarinnar, en það vildi verða lítill árangur af því starfi, af því að sjórinn er svo víðáttumikill. Sáu menn þá, að fyrsta skilyrðið fyrir verulegum rannsóknarárangri væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Undirtitill:
Tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-3771
Tungumál:
Árgangar:
144
Fjöldi tölublaða/hefta:
155
Skráðar greinar:
Gefið út:
1874-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hið íslenzka þjóðvinafélag (1874-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Bókmenntir : Ritrýndar greinar : Hið íslenska þjóðvinafélag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1921)
https://timarit.is/issue/292826

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1921)

Aðgerðir: