Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 27
Andvari]. Norðurreiðin 1849 og síðar. 23 með Skagfirðingum, og þeir þurftu að líkindum að fá betri ráðleggingar í lögum en þeir höfðu á Karlsár- fundi, því það blandast tæplega neinum hugur um, að einhver lagamaður hefur lagt á ráðin með það, hvernig haga skyldi »Norðurreið«. — Samþyktum Karlsárfundar átti að halda leyndum. En síra Halldór Jónsson í Glaumbæ (síðar á Hofi) hafði fengið vitneskju um, hvað gerðist á fundinum, og pati var kominn út um það. Sveitaherrarnir Einar umboðsmaður Stefánsson og Ari Arason á Flugumýri, einkum hinn síðari, köstuðu ónotum að þeim, sem á Karlsárfundi höfðu verið, á fjölmennu uppboði. Síra Halldór Jónsson talaði mjög stillilega, og sagði sjer svíða það mest, að mennirnir væru svo margir úr sínum sóknum. Allir munu þeir hafa verið hræddir um, að mennirnir færu sjer að voða og að við upp- reist lægi. þella ýtti undir norðurreiðarmenn að flýta aðgerðum, og á uppboðinu var ákveðið, að Valla- laugarfundurinn skyldi verða haldinn 22. maí. Við Vallalaug voru komnir saman 160 manns. Þeir ræddu ýmislegt, sem þeim þótti að þyrfii að umbæta og breyta, og komu svo að þörfinni á amtmanna- skiftum í Norðuramtinu. 43 af þeim ætluðu að ríða norður með erindi sýslubúa, og koma því til amt- mannsins. Hinir eldri menn ræddu lengi um málið og lögðu það niður fyrir sjer. Enginn preslur var á fundinum; hreppstjórar voru þar ýmsir, en enginn þeirra skyldi fara í förina, því þá yrðu þeir þegar skoðaðir sem fyrirliðar. Það var alþýðuviljinn, sem átti að ráða förinni. Á fundinum var samið svolát- andi skjal til amtmannsins: »t*essir fáu gestir, sem nú að þessu sinni heim- sækja þetta hús, eru lílið s5rnishorn af þeim stóra *2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.