Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 73
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 69 unnar og dr. Schmidl hefir athugað gjótandi ýsu fyrir A.-Skaftafellssýslu 24. maí 1904 og 23. maí 1905; 46 cm. hængar og 48 cm. hrygnur og þaðan af stærri fiskar, upp að 80 cm., voru að gjóta. Af því sem frá hefir verið greint hér að framan og í tveim síðust skýrslum mínum má nú segja 1) að vöxtur ýsunnar við ísland er nokkurn veginn jafn, alt í kringum land, 2) að hún nær æxlunarþroska fjögurra til fimm vetra gömul og heldur fjölgunar- krafti sinum til hæsta aldurs (12—14 vetra) og 3) að hængur og hrygnur eru nokkurn veginn jafnstór og komast því nokkurn veginn jafnsnemma í gagnið. Mikið er veitt af óþroskuðum fiski. c. Aldursákvarðíiulr á lýsn. Lýsan (Gadus merlangus L.) er einn af nytjafiskum vorum, enda þótt hún geti eigi talist með hinum nytsamari. Fullvaxin er hún aðallega við suður- og suðvesturströndina, og aflast þar sumstaðar, eink- um á Eyrarbakka^ og Stokkseyri, á lóð, saman með ýsu, og höfð til matar heima fyrir. Mig langaði til þess að fá lýsuna með í aldurs- rannsóknir mínar, og safnaði gögnum til þeirra á Stokkseyri 1917 og á Akranesi, eins og eg hefi sagt frá í skýrslu rninni fyrir þau ár. Útkomuna hefi eg ekki getað birt fyrri en nú, einkum af því, að mig vantaði of mjög yngstu árgangana. Nú hefir það lag- ast nokkuð, en ekki nógu vel; þó samt svo, að eg álít, að ekki sé þörf á meiri gögnum til þess að fá rétta hugmynd um vöxt og aldur þessa fisks við suðvesturströndina. Til aldursákvörðnnar á lýsu má nota hreistur, kvarnir og sjálfsagt ýmis bein. Eg heíi valið hreistrið; 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.