Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 98
94 Einsteinskenning. [Andvari. fræði gildi í stað Evklídess, þá höfum vér með því einnig öðlazt fulla vitneskju um sveiging rúmsins. Þetta hefir Einstein gert, og er það í rauninni hin nýja kenning hans um þyngdarlögmálið. Vér verðum, áður en lengra er farið, að færa út hugtak vort um rúmið. Það er sem sé eitt af höfuð- atriðunum í Einsteinskenningu, að rúmið, sem vér sjáum, sé eins konar útflettur uppdráttur af rúminu eins og það er í raun og veru. Og þetta raunveru- lega rúm í skilningi Einsteinskenningar verðum vér nú að skýra, áður en vér byrjum á uppdrættinum, rúminu, sem vér sjáum. Og til þess að skýra þetta, verður að hverfa að upphafi Einsteinskenningar og fylgja henni stig af stigi. það er kunnugt, að ljósgeislar geta farið um hið auða heimsrúm án nokkurs hafts, að því er virðist. Vér getum ekki ætlað, að út í heimsrúminu sé nokkurt loft eða annað efni, sem geti dreift ljósgeisl- unum. Því hafa menn hugsað sér, að rúmið sé fullt af hugsuðu efni, Ijósvakanum, sem ekki hafi nokkura þyngd og ekki geti veitt neitt viðnám við því, að hlutir (líkamir) hrærist í því. Það (ljósvakinn) verður að vera efni, sem ljós getur farið gegnum, en oss er ella alveg ókleift að sjá eða skynja. Ljósvakinn er þá svo til kominn, að menn urðu að hafa eitthvað, sem gæti dreift Ijósgeislunum gegnum alautt rúmið. Vér hugsum oss jörðina hrærast gegnum Ijósvakann á braut sinni kringum sólina. Hún gæti alls ekki hrifið með sér nokkuð af Ijósvakanum, eins og hún mundi gera, ef hún færi gegnum loftið, því að það myndi tákna, að við það eyddist kraftur, til þess að taka það með, alveg eins og kúla úr byssu þarf kraft til þess að fara gegnum loftið. Það yrði að hugsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.