Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 79
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 75 sem eg þóttist fróðari en þeir, 2) að gera þær rann- sóknir á sjó og í vötnum, sem tök yrðu á, og 3) að safna í Reykjavík upplýsingum úr gömlum ritum, prentuðum og óprentuðum, um ýmislegt, sem snerti fiskiVeiðar á liðnum tímum, og veiðiskýrslum úr ýms- um landshlutum og fylgjast þaðan með ganginum í veiðunum og öðru merkilegu á því sviði. Arið 1884—85 hafði A. Feddersen ferðast hér, að tilhlutun landsstjórnarinnar, til þess að rannsaka lax- og silungsveiði, og árið 1892 og 93 sendu Danir hingað ungan dýrafræðing W. Lundbeck til fiski- rannsókna á kolaveiðakúttara við Vesturland, og má segja, að rannsóknir mínar yrðu að nokkuru leyti tramhald af rannsóknum þeirra. Ferðaðist eg nú um mestan hluta landsins, þar sem veiðar voru stund- aðar að nokkuru ráði, næstu 6 árin og varð margs vísari, bæði af sögusögn annara og eiginathugun, því víðast átti eg kost á að sjá ýmis konar nýaflaðan fisk, sjá veiðarfæri og báta og heyra skoðanir fiski- manna á ýmsum fiskimálum og hugmyndir um lif og lífshætti fiskanna. Um þetta leyti var það orðið algengt fyrir löngu, að gera samþyktir um veiðar í sjó og vötnum. Lögðu sumar þeirra, að mínu áliti, svo mikil höft á athafna- frelsi manna, að það gat ekki réttlætst með öðru en því, að fullsannað væri, að þær væru bráðnauðsyn- legar til þess t. d. að vernda fiskstofna frá fækkun, eða til þess að hindra veiðarfæraspjöll og yfirgang. Gerði eg mér því alt far um að kynnast öllum á- stæðum og kom þá í Ijós, það sem mig hafði grunað eða vissi að sumu leyti fyrir fram, að þær voru, að því leyti sem þær bönnuðu brúkun veiðarfæra eða beitu, að mestu sprottnar af þekkingarleysi á lits-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.