Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 70
66 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. inn hjá öllum. Hér vantar þrevetran fisk; hann fékst ekki; en dagana áður en eg kom að Svalbarðseyri, hafði fengist þar mikið af ýsu, 32—35 cm. langri, sem sennilega hefir verið sá árgangur. 3. 111 fiskar veiddir á lóð, á og úti fyrir Norðfirði, 4.— 9. ágúst 1920, sumpart í Gerpisröst, á 20—25 fðm. (alt eldra en 5 vetra og 7 5 vetra fiskar), sum- part á Ólafsmiði (allir 4 vetra og 4 5 vetra fiskarnir), sumpart á firðinum, á 15 fðm. (allur tvævetri fisk- urinn). Þetta var alt feitur fiskur, með botnfæðu (orma) í maga. Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Þyngd gr. Meðal- þyngd gr. 10 í 75 » 4000 » 9 2 77—78 77,5 3800-4400 4100 8 3 68-74 70 3500-3900 3400 7 10 60-74 69,1 1900-4000 3020 6 8 56-68 63 1800—3900 2730 5 11 48-59 53,6 1200-2000 1510 4 18 41—50 46,7 600-1250 970 2 58 22-31 27,2 100— 280 150 Af þessum fiski voru 79 hængar (þar af 54 af tvæ- vetra fiskinum), 4 hrygnur og 1 óviss. Þeir, sem voru undir 50 cm. á lengd voru ókynsþroskaðir. Hér vantar þrevetra fiskinn, eins og í Eyjafirði og sömu- leiðis þann veturgamla. 1904 veiddist mikið af ýsu i Loðmundarfirði, á »Thor« 27. júlí; hið smærsta af lienni mældist flokkur sér, 33—38 cm. flestar; það heíir eflaust verið þrevetur fiskur. 21. júlí 1905 var torfa af smáýsu inni við Öldu í Seyðisfirði; allir voru fiskarnir mjög álíka að stærð, c. 15 cm; það hefir verið veturgamall fiskur, og 29. s. m. fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.