Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 16

Andvari - 01.01.1921, Page 16
12 Jón Ólafsson. [Andvari. þeitn kom fyrst út meðan hann var á Eskifirði, en síðan hafa komið út af þeim tvær útgáfur auknar, önnur vestan hafs, en hin hjer. Annars hneigðist hugur hans á eldri árum meir að öðrum ritstörfum. Þó orti hann altaf öðru hvoru tækifæriskvæði og oft stökur, gamankviðlinga og kesknisvísur. Söngljóð hans ýms frá yngri árum eru enn, svo sem kallað er, á hvers manns vörum, t. d. Blysfararkvæðin: »Máninn hátt á himni skín« o. fl. Sama er að segja um ýms frelsiskvæði hans og hvatakvæði, enda eru þau einstæð hjá okkur á sínu sviði og hafa sögulegt gildi. Tímabilsins kringum 1874 verður varla ítarlega lýst svo að J. Ól. komi þar ekki nokkuð við söguna, og þá eru það frelsiskvæði hans og hvatakvæði, sem best sýna hann, miklu betur en blaðagreinar hans frá þeim árum. Ágúst Bjarnason prófessor sigir í rit- gerð þeirri um kveðskap J. Ól., sem áður er nefnd, að hann hafi ekki verið nærri allur í ljóðum sínum, en hann hyggi þó, að »það besta úr honum megi finna einmitt þar«, og þetta finst mjer vera rjett. — Á siðari árum skrifaði J. Ól. töluvert um skáldskap, og eru í blöðum hans ritdómar um mörg verk hinna yngri skálda og rithöfunda. Hann skrifaði ritdóma um alls konar bækur, oft itarlegri og af meiri vand- virkni en hjer hefur titt verið. í þeim ljet hann sjer ekki sist ant um, að vanda um meðferð móðurmáls- ins, einkum á siðustu árunum, eftir að hann fór að starfa að samningu íslenskrar orðabókar. Hann samdi þá kenslubók í íslenskri málfræði, sem notuð hefur verið í skólum hjer. Nokkrum síðustu árum æfi sinnar varði hann eingöngu til islensku orðabókar- innar og hafði slyrk frá alþingi til þess starfs. En aðeins tvö hefti voru komin út, þegar hann dó. Því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.