Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 68
64 Fiskirannsóknir 1919 og 1910. [Andvari. Af öllu því, sem skýrt hefir verið frá hér að framan og í eldri skýrslum mínum, má draga þá ályktun, 1) að þorskurinn við ísland vex all-misfljótt, eftir því, hvort hann vex upp í hlýjum eða köldum sjó, 2) að hann nær æxlunarþroska á 5.—9. ári, tíðast 6—7 vetra, og þar með er sýnt, að meiri hlutinn af þeim fiski, sem veiddur er utan vetrarvertíðar, er óþroskaður (immaturusj, 3) að hængarnir eru nokk- uru minni en hrygnurnar, og ná æxlunarþroska 1—2 vetrum fyrr en þær. Eftir er enn að vita, hvort þorskurinn, sem vex upp í kaldari sjónum, sé sér- stakt kyn, sem helzt mundi þá gjóta úti fyrir vestur- ströndinni, fyrir norðan Snæfellsnes, og berast þaðan sem ungviði til kaldari sjávarins við norður- og austurströndina. b. Aldnrsákvardnnir á ysn. Eg byrjaði þessar rannsóknir sumarið 1913, og hefi skýrt frá þeim í tveim siðustu skýrslum mínum. Sumarið 1919 safnaði eg rannsóknargögnum (hreistri) af allri þeirri ýsu, sem eg náði í í Vestmanneyjum, og í sumar er leið gerði eg hið sama í Eyjafirði og Norðfirði. Hefi eg nú lokið við rannsóknina á þess- um fiski og birti hér með árangurinn í sömu röð og eg safnaði hreistrinu. 1. 50 ýsur veiddar á lóð við Vestmanneyjar á 30 —50 fðm. dýpi, 4.—14. ág. 1919. Það var yfirleitt feitur fiskur, með sandsíli í maga. (Yfirlit bls. 65.) Af þessum fiskum voru 22 hængar, 25 hrygnur og 3 óvissir, og voru þeir, sem voru 21 cm. eða meir (þar af sumir að eins 4 vetra) kynsþroskaðir, o: höfðu gotið, hinir ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.