Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 51
Andvari|. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 47 og aðrir Eyfirðingar eru farnir að beita kufiski; en það er reyndar ekki svo nýtt í raun og veru, því að þeir byrjuðu á því 1904. Það gerði Rósinkar Guðmundsson frá Æðey; hafði hann þá flutt sig bú- ferlum að Kjarna í Möðruvallaplássi og haft með sér kúfisksplóg. Reyndi hann með honum á nokkur- um stöðum með Árskógarströnd, en árangurslítið. Loks fanst gott svæði við Sauðanes á Upsaströnd og þar er nú allur kúfiskurinn tekinn, og kvað vera þar mikil mergð hans. Er honum nú alment beitt og þykir allgóð beita, einkum fyrir smærri fisk. Menn draga plóginn ýmist á eftir mótorbátum eða með »línuspili« þeirra, en tíðast á sérstökum plógbát- um með láréttri vindu (ekki lóðrétlri, eins og vestra) og segja að það fari betur með strenginn. Hér heyrði eg líka bábiljuna um »kúfiskskálfa«, o: innýflaorm- inn Malacobdella grossa, sem menn halda að sé »ungi« kúfisksins, en hann verpir eggjum og þeim örsmáum (sbr. skýrslu 1915 —16, bls. 129). Ferð til Norðíjarðar. Úr Eyjafirði fór eg á »Sterling« 27. júlí áleiðis til Austfjarða; þar hafði eg aldrei safnað neinum gögn- um til aldursrannsókna og er það svæði þó ekki ómerkilegast, því að þar er sjór að jafnaði kaldastur og ekki ólíklegt, að það muni setja mark sitt á vöxt þeirra fiska, er dvelja þar árið uin kring eða lang- dvölum. Eg valdi mér Norðfjörð, sem er sú veiði- stöð á Austfjörðum, sem staðið hefir fremst undan- farin ár í veiðum og hafði líka þann kost fyrir mig, að hún er á miðjum Austfjörðum úti við hafið, og veiðar stundaðar bæði grunt og djúpt, á róðrarbáta og mótorbáta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.