Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 15

Andvari - 01.01.1921, Síða 15
Andvari]. Jón Ólafsson. 11 fór að fást við blaðamensku og þangað til hann hætti henni. Honum hefði án efa verið það mikil og óblandin ánægja, að mega lifa þau úrslit þessa máls, sem fengust nokkrum missirum eftir dauða hans. — Um viðskiftamál skrifaði hann töluvert og var einn at formælendunum að stofnun beggja bank- anna hjer. Þegar rætt var um stofnun íslands banka, lagðist hann fast á móti þeim kenningum, sem haldið var á lofti af ýmsum um hættu af því, að fá útlent fjármagn til starfsemi í landinu. Hann ljet sjer mjög ant um stofnun Verslunarskólans, kendi þar um hríð og samdi kenslubók í viðskiftafræði, sem skólanum var ætluð. Loks má minnast þess, að hann barðist með miklum áhuga fyrir ritsímamálinu bæði á þingi og í blaði sinu, en um það mál stóðu hvassar deilur á fyrstu árum hinnar innlendu stjórnar hjer. — Jón var, eins og fyr segir, kosinn á þing af Sunnmýling- um 1880 og var þingmaður þeirra fram til 1890, er hann fór vestur um haf í síðara skiftið. 1905 varð hann konungkjörinn þingmaður, en sagði því um- boði af sjer þá í þinglokin. 1908—13 var hann aftur þingmaður Sunnmýlinga, en bauð sig ekki fram eftir það. Fyrst fylgdi hann á þingi Benedikt Sveinssyni sýslumanni í endurskoðunarbaráttunni, en varð 1889 einn af forkólfum »miðlunarinnar«, sem svo var nefnd, en þeir vildu sníða samband íslands við Dan- mörk eftir sambandi Kanada við England. Á síðari þingsetutíma sinum var hann í ílokki Heimastjórn- armanna og barðist jafnt fyrir málstað flokksins á alþingi og í blaði sinu. Bókmentastarfsemi J. Ól. hneig á yngri árum hans, fyrir utan blaðamenskuna, mest að ljóðagerð, og hafa kvæði hans mörg náð miklum vinsældum. Safn af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.