Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 77

Andvari - 01.01.1921, Síða 77
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 73 með áætluðum tölum fyrir veturgamlan og tvævetran fisk þannig, miðað við júlílok. Aldur (vetur) . . . 0 1 2 3 4 5 6 7 8 Meðallengd .... 6 (18) (28) 41 47 51 55 60 62 Hvernig vextinum er háttað annars staðar við land- ið, þar sem lýsan dvelur að nokkru leyti fyrstu tvö eða þrjú árin, er enn óvíst (í Faxaflóa virðist hún vera nokkuð smærri). Hún gýtur að eins í hlýja sjónum við suður- og suðvesturströndina og þangað verður hún að fara til hrygningar, í síðasta lagi fjög- urra vetra. Hrygningartíminn er aðallega maí—júní. Aldursrannsóknir á löngu og fleiri fiskum, sem eg hefi safnað gögnum til, verða að bíða í þetta sinn. Pað eru nú liðin 25 ár síðan eg, sumarið 1896, byrjaði á fiskirannsóknum þeim, er eg hefi starfað að síðan — í tómstundum mínum, og á því eigi illa við, að litið sé yfir þenna tíma, frá þessu sjónar- miði og athugað, hvað áunnist hefir í þekkingu á lífi og lífskjörum íslenzkra nytjafiska á þeim tima, og um leið bent á, hvers krefjast ætti uin framhald á þess konar rannsóknum. Eftir að próf. G. O. Sars hafði gert sínar merki- legu uppgötvanir viðvíkjandi hrygningu og uppvexti þorsksins við Lófót, á árunum 1863—70, fór að vakna almennur áhugi meðal náttúrufræðinga við norðanvert Atlantshaf á að rannsaka lif og lífsskil- yrði fiska og annara nytsemdardýra, með tiiliti til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.