Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 101
Andvari]. Einsteinskenning. 97 fjórar áttir. Ef straumur er í vatninu, verður hrað- inn misjafn. Michelson lét ljós berast inn að ákveðnum stað frá tilteknum stöðum, sem þar lágu jafnlangt frá að norðan og austan, og bar saman hraða ljóssins á þessum tveim vegalengdum. Jörðin hreyfðist í austur. í samræmi við dæmið áðan ætti þá hraði ljóssins eftir þessum tveim vegalengdum að vera misjafn. Árangurinn var undraverður. Engan mun var hœgt að finna. Þetta hefir verið margreynl síðan mjög ná- kvæmlega, en árangurinn orðið samur. Þetta var ekki því að kenna* að vélarnar væru ekki nógu nákvæm- ar, því að Michelson hafði reiknað út, að hann mundi hafa fundið mun í hraða, þótt ekki hefði verið □ema V20 af þeim mun, sem hann hafði búizt við. Tilraun Michelsons varð eðlisfræðingum mikið íhugunarefni og í rauninni upphaf afstöðukenn- ingarinnar (Einsteinskenningarinnar). Auðveldasta skýringin ér sú að segja, að fyrst ekki sé unnt að sýna tilveru ljósvakans, þá sé eins gott að afnema hann og segja þá, að enginn Ijósvaki sé til. En þetta er alveg í lausu lopti, því að þá skiljum vér ekki, hvernig Ijósið geti farið gegnum tómt rúmið. Eftir öllu að dæma verðum vér að ætla, að ljósið sé eins konar bylgjur, og bylgjur geta ekki risið, nema efni sé til í bylgjur; bylgjur geta menn ekki hugsað sér verða af engu. Þess vegna var ljósvakinn fundinn upp, að vér urðum að hugsa oss eitthvað, sem ljós- bylgjurnar gætu verið í. Einstein fylgdi hinu fornkveðna: Á skal að ósi stemma. Hann hugsaði sér, að hér væru sterkari grundvallaratriði, sem taka bæri til greina, og hann kom fram með þessa kenning:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.