Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 21
Andvari]. Norðurreiðin 1849 og síðar. 17 undir herforingjapróf og verið foringi í Danaher frá 1811—19. Eftir það varð hann amtmaður í Norður- og Austuramtinu 1824—33, gegndi síðan ýmsum lög- fræðingaembættum í Danmörku til þess hann varð amtmaður aftur fyrir norðan og austan. Hvort sem Grímur Johnsson stóð undir herstjórninni eða um- boðsstjórninni, þá var hann í miklum metum hjá yfirboðurum sinum, og fjekk hvert embættið, og hvern tililinn á fætur öðrum. Hann varð etazráð 1833, og sat á Hróarskelduþingum 1840 og 1842, sem konungkjörinn þingmaður fyrir ísland og Færeyjar. Fað er tæpast efamál að herforingjalundin hefur verið rík hjá Grími amtmanni, og að útlitið svaraði til þess. Hann var fríður maður og vel vaxinn, og snyrtimenska foringjans var honum eiginleg. Honum mun hafa komið bezt, að aðrir sem hann hafði yfir að bjóða skrifuðu skýrt, gæfu stuttar skýrslur, eins og kent er á hermannaskólunum, en landsmenn eru að jafnaði langorðir í rili og samtali. Rask vildi í gamanbrjefi gera liann að »hæstbjóðanda til lands og vatns« á íslandi, eða yfirforingja á sjó og landi. Um 1875—80 mátti enn merkja agann hjá sýslu- mönnum og umboðsmönnum í Norður- og Austur- amtinu, sem mun hafa átt að rekja rót sína til hans, þegar hann var amtmaður þar. Amtmaðurinn leit niður á almenning og alþýðu, sem í hans hermanns- augum hefur orðið að agalausum mannsöfnuði. Og þó hann leyndi þessu áliti stundum lítt, þá höfðu menn álit á honum: »Hann var þó vitur maður og mikilhæfur« — segir Gísli Iíonráðsson1), sem varð mikill mótstöðumaður hans að síðustu. 1) Gisli Konráðsson: Æfisaga Uvík 1911—14 bls. 230.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.