Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 63
Andvari].
Fiskirannsóknir 1919 og 1920.
59
sakaði við Norðurland 1913 (Skýrsla 1913—14), þá
sést það, að hann samsvarar honum yfirleitt mjög
vel að aldri og stærð (sbr. yfirlitin).
6. 219 fiskar drogaðir við bryggju í Norðfirði,
3.-4. ágúst 1921. Það voru alt smáseiði, feit vel,
með fiskslóg í maga.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. PyriRfl gr. Meðal- þyngd gr.
4 10') 36—37 36,5 330-550 400
3 182; 25—35 29,9 100-360 220
2 187») 10-33 22,4 35-320 105
i 4 13-14 13,7 20— 25 24
Af þessum fiskum voru 120 hængar, en 97 hrygnur
(2 óákveðnir) og að sjálfsögðu ekki kynsþroskaðir.
Hér bar strax á þvi, að fiskurinn í firðinum er eldri
og stærri en bryggju-fiskurinn og langflest af honum
tvæveturt; veturgamli fiskurinn er mjög fáliðaður.
Aldur vetur Tala Lengd cin. Meðal- lengd cm. Pyngd gr. Meðal- Þyngd gr.
c. 25 í 150 » 30500 »
c. 20 i 128 » 21500 »
c. 13 í 101 » 7100 »
11 í 100 » 8500 ))
10 i 91 » 6500 »
8 4 72-95 82,8 2500-7700 5080
7 6 71—79 74,7 3000-4000 3600
6 2 60-68 64 2200-2800 2500
5 32 51-68 59,5 900-2900 1575
4 60 40-60 46,2 500—1600 820
3 3 32—39 36,3 240— 500 380
1) 9, 2) 14, 3) 5 af þessum fiskum voru veiddir i íiröinum á 15—20 fðm.