Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 99

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 99
^ndvari]. Einsteinskenning. 95 sér ljósvakann ganga gegnum jörðina, hér um bil eins og vatn gengur gegnum sýju, sem dregin er gegn- um það; sá er að eins munurinn, að ljósvakinn færi alveg gegnum jörðina mótstöðulaust, en vatnið myndi gera mótstöðu gegn sýjunni. Með öðrum orðum, vér yrðum að hugsa oss, að ljósvakinn væri í fullri ró, meðan jörðin gengi gegn- um hann. Þetta táknar það frá einhverjum stað á jörðunni, að ijósvakinn streymi fram hjá og gegnum herbergi vor með sama hraða sem jörðin eða með 30 röstum (km.) á sekúndu. Nú var það fyrir hér um bil 30 árum, að ame- ríkskur eðlisfræðingur, Michelson að nafni, tók sér fyrir hendur að sýna fram á þenna ljósvakastraum; hann vildi mæla hraða hans. Það er að eins eitt, sem nokkuð kemur nærri ljós- vakanum, sem sé ljósbylgjurnar. Hann varð því að nota þær á einhvern hátt. Aðferð hans var að hugs- uninni til heldur óbrotin, en í framkvæmdinni mjög erfið; hér nægir að sýna, hvað fyrir honum vakti. Til þess að létta fyrir skilningnum, tökum vér al- veg samkynja dæmi. Hugsum oss það, að maður sé um borð í báti, sem rekur hægt yfir algerlega lygnan vatnsflöt. Þetta vatn hugsum vér oss dálitið frá- brugðið veDjulegu vatni, og er það til þess að gera dæmið erfiðara og fá alveg samkynja tilraun Michel- sons. Það á sem sé ekki að veita neitt viðnám við því, að báturinn eða aðrir hlutir (líkamir) hreyfist í því. Þess vegna getur maðurinn ekki kastað blátt áfram spýtu frá sér og séð, hvernig hann rekur frá henni, því að vatnið flytur ekki spýtuna með sér. En ef hann kastar spýtunni útbyrðis, gerir hún hringbylgjur í vatnið. Og þær eru á vissan hátt fast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.