Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 93

Andvari - 01.01.1921, Side 93
Andvari]. Einsteinskenning. 89 á milli lægi, kæmi hér ekki til greina. Nú er ljósið ekki efnislegs eðlis að vorri skoðun, og ætti það því ekki að sæta áhrifum þyngdarinnar, en það gerir það þó einmitt í rauninni. Einstein snýr setningunni við. Hann segir, að það séu ekki hlutirnir (líkamirnir), sem dragist hver að öðrum. Þó að nú samt sem áður jörðin gangi í kringum sólina, þó að steinn, sem við köstum upp í loptið, falli niður aftur, þá kemur þetta til af því, að rúmið hefir fengið vissa eiginleika, er hlutirnir komust inn í það. Rúmið sjál/t er orðið breytt, svo að oss virðist sem allir hlutir í því dragist hver að öðrum. Nú munum vér lýsa nánara, með hverjum hætti Einstein hugsar sér þessa breyting rúmsins, en til bráðabirgða munum vér að eins skýra hugsunar- ganginn með dæmi frá Eddington prófessor. Hugsum oss tjörn með fiskum. Fiskarnir synda um tjörnina og vér gerum ráð fyrir því, að þeir syndi yfirleitt beint áfram, það er að segja í beinum línum. Á einum stað í tjörninni er hringiða, t. d. af því að þar rennur vatnið út um lokræsi, sem er í botninum. Jafnskjólt sem fisk ber þar að, tekur hringiðan hann með sér. Hann heldur, að hann syndi beint áfram, en vatnið tekur hann með sér, svo að í raun og veru hreyfist hann i hring umhverfis lokræsið. Fiskurinn veit ekkert af hringiðunni, af því að hann sér hana ekki. Þess vegna heldur hann, að lokræsið dragi sig til sín. Setjum nú svo, að fiskurinn sé hneigður til vísinda, og getur þá svo farið, að hann komi fram með kenning í þá átt, að lokræsið dragi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.