Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 45
43 lega löguð klettasnös. Hallmundarhraun cr flatt helluhraun, mishæðalaust svo langt sem sést, gróður er þar fremur litill, mest mosi og. krækiberjalyng í lægðum. Það er ekki svo gott fyrir ókunnuga að finna Surtshellir, því þar sem op hans cr, eru lítil missmíði á hrauninu, en þar eru vörður. Eggert Olafsson hefir alira manna bezt lýst Surtshellir og iiefir mælt hann, segir hann lengdina 839 faðma, hæðina 35 fet og breiddina 50 íet1; eg ætlaði mér að eins að sjá aðalmyndun hellisins og fór þvi að eins fljótlega um ytri hluta hans. Kringum liellir- inn er helluhraun með nokkrum hraunblöðrum og sumstaðar hafa dálitlar ræmur sígið nokkuð. Þar sem gengið er niður í hellirinn er stór ketilmynduð gjá er hraunskánin hefur fallið niður og gengur hell- irinn úr henni inn undir hraunskánina. Þakið er samsett úr stuttum liraunsúlum og hefir mikið stór- grýti þar fallið niður svo urð er á botninum slæm yfirferðar. Hellirinn hefir upprunalega verið pípa í hrauninu er eldleðjan hefir runnið eptir þegar efsta skánin var storknuð; sjást á veggjunum enn þá för og rákir eptir hraunrennslið og miðbik veggjanna er eins og gljáandi steypa með smákörtum og nöbb- um, en liinn neðsti hluti þeirra er samsettur afþunn- um hraunlögum. Fremst í hellirnum er nokkur skíma um stund frá innganginum og brátt fer að lýsa aptur úr næsta niðurfalli, þar hefir hellisloptið á 10—15 faðma svæði fallið niður, en veggirnir við þetta op eru þó svo brattir að hvorki er þar liægt að komast upp eða ofan, þar er sagt að Hellismenn 1) Þeir sem vilja sjá nákvæma lýsingu af Surtshellir geta lesið hana í ferðahók Eggerts og Bjarna hls. 238—53 og í landlýsingu Kr. Kðlunds I. hls. 339—343.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.