Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 78
70
hinn eystri er miklu stærri, hann er breiður að neð-
an og þó þverhnýptur, þá kemur stór stallur og á
honum framanverðum geysihár og mjór turn flatur
i kollinn, þar sat örn uppi í hreiðri sínu; vestari,
dranginn er ekki eins hár en hann er jafn digur
allur, nema dregst dálitið saman að ofan. Eystri
dranginn er mestan part tír móbergi, en blágrýti er
i honum neðst og bogin Wágrýtisæð gengur þvers
gegnum móbergið og heldur því saman; vestari
dranginn er allur úr blágrýti. I dröngunum er fugi
og geta menn gengið upp á binn stærri, í hann hafa,
einhverntíma til forna, verið reknir járnfleinar í mó-
bergið, krækja menn á þá kaðli og handstyrkja sig
upp. A vestari dranginn er ekki hægt að komast
upp, því ekki er hægt að reka þar nagia í bergið,
þó er það í munnmæium að maður hafi komizt þar
upp og hlaðið þar vörðu, en síðan heflr enginn kom-
izt þangað eins og segir í gamalli vísu:
Enginn þorir upp á drang
ao yngja' upp hruninn vörou bingj,
gengin er þeim frægð í í'ang,
sem íingrar vií> þá spássering.
I Þúfuln'argi er hellir, sem menn komast í, á
sama hátt, með járnfieinum og kaðli. Við Lóndranga
hetír áður verið lending og iitræði, sagt er að það-
an hatí gengið 12 skip, lendingin var i vík eða gjá
í hraunklöppum innan við eystri dranginn, þar sjást
enn í hrauninu miklar í'ústir af verbúðum og ótal
fiskreitir. Frá Lóndröngum riðum við að Malarrifi,
sá bær stendur mjög eimnanalega, umgirtur af hrauni
hið efra en hið neðra er stórgerð möl og klett-
ar við sjóinn; brim eru hér hroðaleg; liér var áð-
ur mikill reki, nú er hann miklu minni. Það-
an fórum við um eintóm hraun, svört og svipill;