Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 64

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 64
62 eru margir tindar og fell; á fjöllunum upp af Bú- landshöfða eru slcörðóttir tindar, Höfðakúlur, Þríhyrn- ingur, Kistufell, Kaldnasi, Helgrindur, Einbúi, fvrir ofan víkina Svartbakshnúkur og Korri, en á hálsa- tanganum, er gengur út vestan við vikina, eru Valla- hnúkar. Helgrindur og fjöllin þar i kring eru hæst, fram undir .‘!000 fet. Helgrindur eru einna iiæstar á öllum fjallgarðinum, og eru þar stórir hjarnskaflar; annars eru hér töluverðir skaflar á víð og dreif í fjöllum úr því kemur upp fyrir 1000 feta hæð. Suð- austan í dalnum gengur niður stórt gljúfragil, sem sem heitir Glaumsgil. Frá Máfahlíð fór eg út í 01- afsvík; riðum við fyrst grandann með sjónum; liann er allur hvítur af líparítmolum úr Rauðskriðugili, líparít þetta er stórgjört og líkist graniti. Basalt- klappirnar, sem ganga út undan móbergsfjöllunum, eru allar ísnúnar. Suður af þessum dal gengur Korra- skarð niður að Búðum, en Fróðárheiði vestar upp frá Fróðá, og er þar alfaravegur, enda liggur hún lægra; Kambsskarð liggur aptúr frá Fróðá niður í Breiðu- vík. Rétt fyrir utan Brimilsvelli eru ísnúnar dólerít- klappir svipaðar dóleríthrauninu hjá Kóngsbakka, en miklu minni. Fyrir innan Brimilsvelli byrjar Gamla- vík; hún er svipuð víkinni lijá Máfahlíð, malarrif fyrir framan og ós fyrir ofan, svo kemur undirlendi og engjar fyrir neðan Fróðá, en efst í botnunum eru smáfell og hryggir upp undir aðalfjöllin. Fyrir ut- an Gömluvík gengur fram Bugsmúli; í honum er sambreyskingur af móbergi, hnullungagrjóti, basalti og dóleríti og sumstaðar bólar líka á líparíti. Frá múlanum er skannnt í Olafsvík. Olafsvík er, eins og kunnugt er, verzlunarstaður og sjóþorp; þar eru ekki allfá timburhús og mörg kot; íbúar munu vera nni 200. Undirlendi er hér því nær ekkert, dólerít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.